Sebastian Hinze tekur við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Eisenach í sumar þegar Misha Kaufmann færir sig um set yfir til Stuttgart. Hinze hefur undanfarin þrjú ár þjálfað Rhein-Neckar Löwen. Fyrr í vetur var tilkynnt að Hinze héldi ekki áfram hjá Löwen...
Valsmennirnir Bjarni í Selvindi og Allan Norðberg eru í færeyska landsliðshópnum sem valinn var í gær og mætir hollenska landsliðinu í tveimur leikjum í undankeppni EM karla 12. og 16. mars.
Fyrri leikrinn verður í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við...
Evrópumeistarar Barcelona segja í tilkynningu í morgun að staðfest hafi verið að Gonzalo Pérez de Vargas markvörður liðsins og spænska landsliðsins er með slitið krossband í vinstra hné. De Vargas fer í aðgerð á næstu dögum en nokkuð ljóst...
Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Odense Håndbold um að leika með liðinu til loka leiktíðar í upphafi sumars. Lunde, sem hefur verið árum saman fremsti makvörður heims, var án félags eftir að norska liðið Vipers...
Norska meistararliðið Kolstad missir ekki aðeins frá sér leikmenn um þessar mundir. Nokkrir leikmenn liðsins auk þjálfarans Christian Berge hafa skrifað undir nýja samninga. Berge þjálfari ætlar að halda sínu striki við þjálfun Kolstad til ársins 2030. Martin Hovde...
Óttast er að spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hafi leikið sinn síðasta leik fyrir Evrópumeistara Barcelona eftir að hann meiddist í viðureign Barcelona og Bidasoa Irún í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Grunur er uppi um að de Vargás...
Hið sænska Aftonbladet segir frá því að Thiagus Petrus, sem af mörgum er talinn vera fremsti varnarmaður heims meðal handknattleiksmanna, gangi til liðs við ungverska meistaraliðið Veszprém í sumar. Brasilíumaðurinn hefur leikið með Barcelona frá 2018. Hann þekkir vel...
Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins er laus úr keppnisbanni vegna meintrar notkunar ólöglegra lyfja. Hann getur þar með hafið leik með Aalborg Håndbold við fyrsta tækifæri og verður e.t.v. með liðinu dag í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar. Málið, sem er með...
Svo mikill var áhuginn í Færeyjum þegar miðasala hófst í morgun á fyrsta heimaleik karlalandsliðsins í handknattleik í nýju þjóðarhöllinn í Þórshöfn, Við Tjarnir, að miðasölukerfi færeyska handknattleikssambandsins lagðist á hliðina. Það hafðist ekki undan að mæta spurninni eftir...
Gríðarlegur áhugi er fyrir færeyska karlalandliðinu í handknattleik í heimalandinu. Áhuginn jókst stórlega þegar landsliðið vann sér í fyrsta sinn þátttökurétt í lokakeppni EM 2024. Mörg þúsund Færeyingar lögðu leið til sína til Berlínar og studdu landslið sitt sem...
Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen hefur samið við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold til fjögurra og hálfs árs. Danska félagið tilkynnti þetta fyrir stundu en í morgun hafði Aftonbladet sagt frá þessu óvæntu skiptum samkvæmt heimildum.
Sagosen, sem verður þrítugur í september...
Norski handknattleiksmaðurinn Sander Sagosen hefur verið seldur frá norska meistaraliðinu Kolstad til danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold. Verður hann orðinn liðsmaður Aalborg fyrir helgina og getur orðið með liðinu í úrslitahelgi dönsku bikarkeppninnar. Þetta fullyrða TV2 í Danmörku og Aftonbladet...
Færeyjar opna Þjóðarhöll sína fyrir innanhússíþróttir, Við Tjarnir, á laugardaginn. Verið er að ljúka við síðustu verkin innandyra og utan svo allt verði tilbúið fyrir vígsluathöfina á laugardaginn. Fyrsti landsleikurinn í Þjóðarhöllinni fer fram 12. mars þegar Færeyingar mæta...
Norski landsliðsmaðurinn Christian O'Sullivan leikur ekki með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg á næstunni. Hann meiddist í leik á HM og gekkst undir speglun á hné í fyrradag. Til viðbótar tognaði Svíinn Albin Lagergren á æfingu í fyrradag og verður frá...
Afar líflega sala hefur verið á aðgöngumiðum á leiki heimsmeistara Danmerkur á Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi frá 15 janúar til 1. febrúar á næsta ári. Hinsvegar er alltof djúpt í...