Útlönd

- Auglýsing -

Frakkar heimsmeistarar í fyrsta sinn í 20 ára flokki

Frakkland varð í dag heimsmeistari 20 ára landsliða kvenna eftir sigur á Evrópumeisturum Ungverjalands, 29:26, í hörku úrslitaleik í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu. Frakkar voru sterkari þegar á leið leikinn og fögnuðu sannfærandi sigri í...

HMU20: Dagskrá og úrslit síðustu leikdagana

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri sem staðið hefur yfir í Skopje í Norður Makedóníu frá 19. júní. Mótinu lýkur með úrslitaleik um heimsmeistaratitilinn sunnudaginn 30.júní.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir...

Molakaffi: Entrerrios, Bolea, Kühn, Rebmann, Kireev

Einn af þekktari handknattleiksmönnum Spánar á síðari árum, Alberto Entrerrios, líkar vel lífið við þjálfun í Frakklandi. Hann tók við þjálfun 2. deildarliðsins Limoges fyrir tveimur árum og þótt liðið hafi siglt lygnan sjó um miðja deild í vetur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Karabatic, Guðjón, Kuzmanovic, Rebmann, Elmar, Bult

Franski landsliðsmaðurinn Luka Karabatic hefur framlengt samning sinn við franska meistaraliðið PSG til tveggja ára. Bróðir hans, Nikola, ætlar á hinn bóginn að hætta allri handknattleikskeppni að loknum Ólympíuleikunum sem hefst eftir um mánuð.Staðfest var í gær að Gummersbach,...

Molakaffi: Szilagyi, Wolff, þjóðarhöll, fleiri mót í Skopje

Viktor Szilagyi íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins THW Kiel sagði fregnir NRD frá í fyrradag um að samkomulag væri í höfn á milli félagsins og pólska liðsins Industria Kielce um kaup Kiel á landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff ættu ekki við rök að...

Portner er frjáls maður á ný

Svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikolas Portner verður ekki dæmdur í keppnisbann í þýska handknattleiknum þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi síðla í mars. Það er niðurstaða lyfjanefnda deildarkeppninnar sem segir í dag að Portner geti æft og leikið með Þýskalandsmeisturum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lindberg, hækkaður aldur dómara, Andersen, Jørgensen, áhugi

Hinn þrautreyndi danski handknattleiksmaður, Hans Lindberg, hefur dregið sig út úr danska landsliðinu sem býr sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikana í sumar. Að sögn Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfara tók Lindberg spiluðu persónulegar ástæður inn í ákvörðun Lindbergs. Líklegt má telja...

Fullyrt að kaupin á Wolff séu í höfn

Þýska fréttastofan NDR fullyrti í gær að THW Kiel hafi náð samkomulagi við pólska liðið Industria Kielce um kaup á þýska landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff. Kaupin hafa legið í loftinu síðustu daga eftir að forráðamenn meistaraliðsins SC Magdeburg sögðust ekki...

HMU20 kvenna: Milliriðlar, leikir, úrslit og staðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik stendur yfir frá 23. til 25. júní. Keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið fara áfram í átta liða úrslit, liðin sem hafna í þriðja sæti hvers riðils...
- Auglýsing -

Molakaffi: Rasmussen, Voronin, Þjóðverjar og Króatar heimsmeistarar

Erik Veje Rasmussen hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari danska karlaliðsins Berringbro/Silkeborg. Þrjú ár eru liðin síðan Rasmussen kom síðast nærri þjálfun karlaliðs í úrvalsdeildinni. Hann tók sér frí frá þjálfun þegar liðið sem hann þjálfaði um langt árabil, Århus Håndbold,...

Rafmagn sló út í þrumuveðri í Skopje – hálf leikin viðureign flutt á milli húsa

Viðureign Dana og Suður Kóreu í milliriðli 2 í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknatleik varð afar sögulegur en leikurinn fór fram í tveimur keppnishöllum í Skopje í Norður Makedóníu. Fyrri hálfleikur var háður í Jane...

Sjö fengu já en þrjú nei – Evrópumeistararnir verða með

Sjö af tíu liðum sem óskuðu eftir sæti í þátttöku í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð varð að ósk sinni þegar stjórn Handknattleikssambands Evrópu kom saman fyrir helgina til að afgreiða umsóknir fyrir næsta keppnistímabil. Þegar voru...
- Auglýsing -

HMU20 kvenna – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri hófst í Skopje í Norður Makedóníu miðvikudaginn 19. júní og lýkur 30. júní. Ísland er á meðal 32 þátttökuríkja og leikur í H-riðli með Angóla, Bandaríkjunum og Norður Makedóníu.Hér...

Molakaffi: Viktor, Martins, Nilsson, Wolff

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik er kominn til Split í Króatíu þar sem hann verður annað árið í röð á meðal leiðbeinenda á námskeiðum fyrir unga markverði (www.handballgoalkeeper.com). Námskeiðið er haldið í tólfta sinn en á það mæta...

Molakaffi: Ráðherra, Reichmann, Poulsen, Wolff, Portner, Zehnder

Borko Ristovski fyrrverandi landsliðsmarkvörður Norður Makedóníu hefur verið skipaður ráðherra íþróttamála í heimalandi sínu. Ristovski tekur við á næstu dögum og hefur þegar sagt af sér öllum störfum hjá handknattleiksliðinu Vardar. Ristovski lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -