- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Flensburg rekur þjálfarann fyrirvaralaust

Þýska handknattleiksliðið Flensburg-Handewitt rak í kvöld danska þjálfarann Nicolej Krickau úr starfi. Óviðunandi úrslit í síðustu leikjum er sögð ástæða uppsagnarinnar en liðið tapaði í gærkvöld fyrir Rhein-Neckar Löwen í þýsku 1. deildinni á útivelli, 31:29. Einnig sárnaði mörgum...

Molakaffi: Einar, Arnar, Tumi, Hannes, Grétar, Tollbring, Bergendahl

Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvö mörk þegar IFK Kristianstad vann Alingsås HK, 34:28, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Kristianstad færðist upp að hlið Karlskrona og IK Sävehof í annað til fjórða sæti deildarinnar. Hvert lið...

Kristensen hetja Danmerkur sem leikur til úrslita annað EM í röð

Danir eru skiljanlega í sjöunda himni eftir að landsliðs þeirra lagði heimsmeistara Frakka, 24:22, í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Annað Evrópumótið í röð leikur danska landsliðið gegn því norska í úrslitaleik í Vínaborg á sunnudaginn sem...
- Auglýsing -

Þórir kveður með sjöunda úrslitaleiknum á EM

Þórir Hergeirsson kveður norska kvennalandsliðið í handknattleik á sunnudaginn eftir að hafa stýrt því í úrslitaleik Evrópumótsins. Noregur komst í kvöld í 13. sinn í úrslit á EM kvenna, þar af í sjötta skiptið undir stjórn Þóris, með því...

Svíar áttu endasprett og tryggðu sér 5. sætið

Svíþjóð lagði Holland í viðureign um 5. sæti á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Vínarborg í dag, 33:32, í jöfnu,m spennandi en afar mistækum leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15.Hollendingar virtust ætla að tryggja sér sigurinn...

EM kvenna: Frakkland – Danmörk, staðreyndir

Frakkland og Danmörk mætast í síðari undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik í Wiener Stadthalle  í Vínarborg klukkan 19.30 í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar staðreyndir um liðin.Leikurinn verður sendur út á RÚV2.Danska landsliðið komst í úrslit á EM...
- Auglýsing -

EM kvenna: Noregur – Ungverjaland, staðreyndir

Noregur og Ungverjaland mætast í fyrri undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik í Wiener Stadthalle  í Vínarborg klukkan 16.45 í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar staðreyndir um liðin.Leikurinn verður sendur út á RÚV2.Noregur leikur í 14. skipti í undanúrslitum...

Molakaffi: Janus, Ólafur, Dagur, Þorgils, Döhler, Tryggvi, Rivera, uppselt, Kretschmer

Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged unnu Carbonex-Komló, 33:28, í 13. umferð ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Janus Daði skoraði þrjú mörk í leiknum. Pick Szeged stendur þar með jafnt Veszprém í öðru af tveimur...

Sagði reykingar vera sitt einkamál

Tamara Horacek leikmaður franska kvennalandsliðsins í handknattleik sem leikur til undanúrslita á EM kvenna gegn Danmörku á morgun var spurð á blaðamannfundi í dag út í mynd sem birtist á dögunum í fjölmiðlum á Norðurlöndunum þar sem hún og...
- Auglýsing -

Undanúrslitaleikir EM í Vínarborg annað kvöld

Undanúrslitaleikir Evrópumóts kvenna fara fram á föstudaginn í Wiener Stadthalle í Vínarborg. Danir náðu síðasta undanúrslitasætinu í gærkvöld með sigri á Hollendingum í uppgjöri um annað sæti í milliriðli tvö. Noregur og Danmörk fóru áfram í undanúrslit um riðli...

Sjöundi sigur Noregs – 12 leikmenn skoruðu 40 mörk

Norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann stórsigur á landsliði Sviss, 40:24, í síðasta leik milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að efsta sæti riðilsins kæmi í hlut norska landsliðsins. Sviss rak lestina í...

Danir í undanúrslit EM og hreppa einnig HM-farseðil

Danska landsliðið mætir heimsmeisturum Frakka í undanúrslitum Evrópumóts kvenna á föstudaginn. Danir kræktu í síðasta sætið í undanúrslitum í kvöld með sigri á Hollendingum í næst síðasta leik milliriðils tvö í Vínarborg, 30:26. Með sigrinum tryggði Danmörk sér einnig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Japan vann í Nýju Delí, Toft, Axnér, Andersen

Japanska landsliðið varð í gær Asíumeistari í handknattleik kvenna eftir nauman sigur á landsliði Suður Kóreu, 25:24, í úrslitaleik Asíumótsins sem staðið hefur yfir í Nýju Delí á Indlandi síðan í upphafi mánaðarins. Suður Kórea var með þriggja marka...

Danir afskrifa tvo sterka leikmenn á EM

Jesper Jensen landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik kvenna er tilneyddur að afskrifa frekari þátttöku tveggja sterkra leikmanna á Evrópumótinu í handknattleik. Tilkynnt var síðdegis að Althea Reinhardt og Sarah Iversen taki ekki þátt í fleiri leikjum á mótinu.Iversen sleit krossband...

Svíar leika um fimmta sætið á EM sem getur skipt máli

Svíar leika um 5. sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik á föstudaginn gegn annað hvort Danmörku eða Hollandi eftir að hafa lagt Svartfellinga, 25:24, í æsispennandi viðureign og þeirri síðustu sem fram fór á mótinu í Debrecen í Ungverjalandi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -