Útlönd

- Auglýsing -

Sjö fengu já en þrjú nei – Evrópumeistararnir verða með

Sjö af tíu liðum sem óskuðu eftir sæti í þátttöku í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð varð að ósk sinni þegar stjórn Handknattleikssambands Evrópu kom saman fyrir helgina til að afgreiða umsóknir fyrir næsta keppnistímabil. Þegar voru...

HMU20 kvenna – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri hófst í Skopje í Norður Makedóníu miðvikudaginn 19. júní og lýkur 30. júní. Ísland er á meðal 32 þátttökuríkja og leikur í H-riðli með Angóla, Bandaríkjunum og Norður Makedóníu.Hér...

Molakaffi: Viktor, Martins, Nilsson, Wolff

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik er kominn til Split í Króatíu þar sem hann verður annað árið í röð á meðal leiðbeinenda á námskeiðum fyrir unga markverði (www.handballgoalkeeper.com). Námskeiðið er haldið í tólfta sinn en á það mæta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ráðherra, Reichmann, Poulsen, Wolff, Portner, Zehnder

Borko Ristovski fyrrverandi landsliðsmarkvörður Norður Makedóníu hefur verið skipaður ráðherra íþróttamála í heimalandi sínu. Ristovski tekur við á næstu dögum og hefur þegar sagt af sér öllum störfum hjá handknattleiksliðinu Vardar. Ristovski lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum en...

Veszprém semur við Pascual til fjögurra ára

Í gær var loksins staðfest að Spánverjinn Xavier Pascual hafi verið ráðinn þjálfari ungverska meistaraliðsins Veszprém sem Bjarki Már Elísson leikur með. Ráðningin hafði legið í loftinu í meira en hálfan mánuð eftir að Pascual náði samkomulagi um starfslok...

Molakaffi: Metaðsókn í Þýskalandi, meistarakeppni, Andersson

Aldrei hefur verið meiri aðsókn á leiki efstu deildar í þýska handknattleiknum í karlaflokki en á síðustu leiktíð. Að jafnaði voru 5.216 áhorfendur á hverjum leik. Er þetta í fyrsta sinn sem fleiri en fimm þúsund sækja hvern leik...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldrei fleiri iðkendur, RK Nexe, valt á fótum

Aldrei hafa fleiri stundað handknattleik í Noregi en á síðasta ári. Skráðir iðkendur voru liðlega 142 þúsund og fjölgaði um átta þúsund frá árinu áður. Iðkendum fækkað tvö ár í röð, 2020 og 2021 vegna covid. Handknattleiksfólki í Noregi...

Olympiakos meistari í annað sinn á þremur árum

Olympiakos, andstæðingur Vals í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í síðasta mánuði, varð í dag grískur meistari í handknattleik karla í fjórða sinn, þar af í annað skiptið á þremur árum. Olympiakos lagði AEK Aþenu, meistara síðasta árs, með fjögurra marka mun...

Færri komast að en vilja – fimm Íslendingalið eru á biðlista

Níu lið eru örugg um að eiga sæti í Meistaradeild karla á næstu leiktíð en alls verða þátttökulið 16 eins og undanfarin ár. Tólf lið sækjast eftir sætunum sjö sem eftir standa. Eins og í Meistaradeild kvenna þá komast...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sættir sig við orðinn hlut, Bebeshko, úrslitaleikur

Þýska handknattleiksliðið Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson er annar þjálfara hjá, mun leika í 2. deild þýska handknattleiksins. Félagið hefur rekið mál gegn deildarkeppninni fyrir að veita HSV Hamburg keppnisleyfi í 1. deild þrátt fyrir að hafa hafnað...

Molakaffi: Davis, Annika, Pereira, Aho

Spánverjinn David Davis var í morgun kynntur til leiks sem eftirmaður Xavier Pascual í stól þjálfara rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Pascual var leystur frá störfum á dögunum eftir þriggja ára veru en hann verður næsti þjálfari Telekom Veszprém í...

Staðfesta uppsögn Ilic og Gulyás

Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik leikur með, staðfesti í hádeginu að Momir Ilic þjálfari og Péter Gulyás aðstoðarþjálfari hafi verið leystir frá störfum. Fregnirnar hafa legið í loftinu síðan í upphafi mánaðarins að...
- Auglýsing -

Andersson er mættur á ný – Þorsteinn Leó leikur undir stjórn Svíans

Þorsteinn Leó Gunnarsson mun leika undir stjórn sænska þjálfarans Magnus Andersson hjá FC Porto í Portúgal á næsta keppnistímabili. Andersson, sem var leikmaður hins sigursæla sænska landsliðs á tíunda áratug síðustu aldar og lék alls 307 landsleiki, var í...

Molakaffi: Mikler, Nenadić, Sørensen, Bogojevic, Bregar

Hinn þrautreyndi ungverski markvörður, Roland Mikler, leikur áfram með Pick Szeged næsta árið. Hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning. Mikler hefur verið hjá Pick Szeged í fimm ár en hann var einnig með liði félagsins frá 2010...

Oddaleikur í Aþenu á sunnudaginn

Oddaleikur fer fram um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla á sunnudaginn eftir að AEK Aþena jafnaði metin í rimmunni með sigri í fjórða úrslitaleiknum við Olympiakos, 28:23, á heimavelli í dag. Hvort lið hefur þar með tvo vinninga. Ljóst...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -