Útlönd

- Auglýsing -

Farseðill á Ólympíuleikana fellur í skaut bronsliðs EM

Leikurinn um þriðja sæti á Evrópumótinu í handknattleik karla á morgun, á milli Svíþjóðar og Þýskalands, mun skipta meira máli en margar aðrar viðureignir um þriðja sæti á Evrópumóti í gegnum tíðina. Ástæðan er sú að sigurliði tryggir sér...

Mótmælum Svíum vísað frá – markið stendur

Jöfnunarmark Frakka í undanúrslitaleiknum við Svía á Evrópumótinu í handknattleik karla stendur eftir að aganefnd mótsins tók ekki til greina kvörtun vegna framkvæmd leiks sem sænska handknattleikssambandið sendi inn skömmu eftir viðureign Frakka og Svía í gærkvöld.Mótmæli Svía snúa...

Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Elín, Sveinn, Ísak, Coric, David, Breistøl

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar þegar Skara HF gerði jafntefli við Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 28:28. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu en hún leikur einnig...
- Auglýsing -

Danir leika til úrslita á EM í fyrsta sinn í áratug

Enginn vafi leikur á að Danir leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þeir lögðu þýska landsliðið í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á mótinu í Lanxess Arena í kvöld, 29:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir...

Svíar leggja inn mótmæli við jöfnunarmarki Prandi

Handknattleikssamband Svíþjóðar hefur lagt inn formleg mótmæli vegna jöfnunarmarks Frakkans Elohim Prandi í lok venjulegs leiktíma í undanúrslitaleik Frakklands og Svíþjóðar í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Prandi jafnaði metin, 27:27, beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var...

Frakkar í úrslit eftir sviftingar – Ótrúlegt jöfnunarmark Prandi

Frakkar leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla eftir að hafa lagt Svía eftir framlengda viðureign í Lanxess Arena í kvöld, 34:30. Leikurinn var hreint ótrúlegur. Elohim Prandi jafnaði metin fyrir Frakka, 27:27, með marki beint úr aukakasti...
- Auglýsing -

Ungverjar náðu sínum besta árangri á EM

Ungverjar náðu sínum besta árangri á Evrópumóti karla í handknattleik í dag þegar þeir hrepptu 5. sæti mótsins með sigri á Slóvenum, 23:22, í Lanxess Arena í Köln. Slóvenar voru marki yfir, 13:12, þegar fyrri hálfleikur var að baki.Bendeguz...

Molakaffi: Dánjal, Bjarki, Reichamann, dómarar á síðustu leikjum EM

Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson sem kvaddi ÍBV um síðustu áramót eftir hálft þriðja ár með liðinu hefur gengið til liðs við VÍF Vestmanna í heimalandi sínu. Dánjal lék sinn fyrsta leik fyrir VÍF í fyrrakvöld og skoraði sex mörk...

Egyptar mæta Alsírbúum í úrslitaleik í Kaíró

Egyptar og Alsíringar mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í karlaflokki á laugardaginn eftir að hafa lagt andstæðinga sína í undanúrslitum í dag. Afríkukeppnin fer fram í Kaíró í Egyptalandi. Alsír lagði Grænhöfðaeyjar, 32:26, í undanúrslitum í kvöld en Grænhöfðeyingar voru...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Axel, Oftedal, Bernabeu, ráðist á dómara

Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk í fjórum skotum og átti tvær stoðsendingar í góðum sigri Silkeborg-Voel á Horsens, 40:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Andrea og félagar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 20:16. Silkeborg-Voel hefur gert...

Króatar unnu heimamenn sem leika til undanúrslita

Króatar lögðu Þjóðverja í síðasta leik milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 30:24, að viðstöddum nærri 20 þúsund áhorfendum í Lanxess Arena í Köln. Sigurinn breytir ekki þeirra staðreynd að Króatar reka lestina í milliriðli eitt og hafna...

Ungverjar leika um fimmta sætið á Evrópumótinu

Ungverjum tókst að ekki að ná jafntefli eða vinna Frakka í síðasta leik þjóðanna í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í millriðli þeim sem íslenska landsliðið á sæti í. Frakkar voru skrefinu á undan frá upphafi til enda og...
- Auglýsing -

Svíar steinlágu – Danir léku sama leikinn og síðast

Danir og Svíar töpuðu síðustu leikjum sínum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld. Danir lágu fyrir Slóvenum, 28:25, og Svíar töpuðu með 10 marka mun fyrir Norðmönnum, 33:23. Svíar lögðu sig ekki mikið fram í leiknum. Nokkrir...

Molakaffi: Berta, Aron, Dagur, Erlingur, Afríkukeppnin

Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Lugi með 11 marka mun, 35:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti deildarinnar með 16...

Þjóðverjar stefna í undanúrslit – veik íslensk von um þriðja sætið

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, færðist nær takmarki sínu um sæti í undanúrslitum í kvöld þegar liðið lagði Ungverjaland, 35:28, hörkuleik í Lanxess Arena í frábærri stemningu með hátt í 20 þúsund áhorfendum. Þýska liðið rak svo sannarlega...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -