Útlönd

- Auglýsing -

Þjóðverjar niðurlægðu granna sína – heimsmet var sett

Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar niðurlægði svissneska landsliðið í hinum svokallaða upphafsleik Evrópumeistaramótsins í handknattleik í Merkur-Spiel Arena í Düsseldorf í kvöld, 27:14, að viðstöddum 53586 áhorfendum. Áhorfendafjöldinn er sá mesti í sögunni á handboltaleik. Áður en leikurinn fór...

Molakaffi: Magnús Karl, heimsmet, Sagosen, Vedelsbøl, herör

Barna-og unglingaráð handknattleiksdeildar Gróttu og Magnús Karl Magnússon hafa komist að samkomulagi um að Magnús láti af störfum fyrir félagið. Magnús ætlar að einbeita sér að starfi sínu sem íþróttasálfræðingur. Hann hóf störf í júní og hefur frá þeim...

Molakaffi: Frítími, Vilhjálmur, Færeyingar, Berge, Saugstrup, í startholum, Dujshebaev

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik verða með lyftingaæfingu snemma dags í dag í Linz í Austurríki. Eftir það fá þeir frjálsan dag. Það staðfesti Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari við handbolta.is í gærkvöld. „Þeir fá ekki margar frjálsar stundir á...
- Auglýsing -

Þýskir lestarstjórar eru á leiðinni í verkfall

Verkföll standa fyrir dyrum hjá samtökum lestarstjóra í Þýskalandi hjá Deutsche Bahn frá 10. til 12. janúar. Verði af verkfallinu getur það haft gríðarlega áhrif á ferðlaög innan Þýskalands og milli nágrannalanda. Í tilkynningu sem Handknattleikssambands Evrópu sendi frá...

Molakaffi: Dana, Aron, Lydía, Svavar, Sigurður, Guðjón, Karabatic, Rambo

Keppni er hafin aftur eftir hlé í næst efstu deild norska handknattleiksins í kvennaflokki. Dana Björg Guðmundsdóttir var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins á Kjelsås, 40:24  í  Oppsal Arena í Osló í gær. Dana Björg skoraði níu mörk...

Vináttuleikir – úrslit dagsins – Svíar unnu annan stórsigur

Vináttuleikjum landsliða til undirbúnings fyrir Evrópumót karla, Afríkumótið eða Asíumótið fer nú fækkandi enda styttist óðum í að mótin hefjist. Nokkrir leikir fór fram í dag og ef litið er til dagskrárinnar þá virðist viðureign Austurríkis og Íslands í...
- Auglýsing -

Heimsmeistararnir sýndu tennurnar rétt fyrir EM

Heimsmeistarar Danmerkur léku sér að hollenska landsliðinu eins og köttur að mús í síðasta leik liðanna á fjögurra þjóða móti í Óðinsvéum. Lokatölur, 32:18. Nánast var eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik. Staðan að honum loknum var 19:5....

Níundi sigur Györ – Esbjerg stendur vel að vígi

Meistatadeild kvenna í handknattleik hófst í gær að nýju eftir að hlé sem var gert vegna heimsmeistaramótsins sem var haldið í desember. Györ og Esbjerg tryggðu stöðu sína á toppi riðlanna með sigrum á Sävehof og Lubin. Í hinum...

Molakaffi: Elín Jóna, Axel, Hansen, tveir úr leik, áfram í Ungverjalandi

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg unnu Søndermarkens IK, 28:24, á útivelli í fyrsta leiknum eftir HM-hléið. Því miður fer engum sögum af frammistöðu Elínar Jónu í frásögn á heimasíðu EH Aalborg-liðsins. Hins...
- Auglýsing -

Annað tap hjá Serbum – Groetzki ekki með á EM – fjórtán vináttuleikir – úrslit

Hið minnsta fjórtán vináttuleikir landsliða fór fram víða um Evrópu í dag og í kvöld. Úrslit þeirra er að finna hér fyrir neðan. M.a þá tapaði serbneska landsliðið fyrir því spænska á æfingamóti í Granollers á Spáni, 32:26. Þetta...

Færeyingar fara til Berlínar með byr í seglum

Færeyska karlalandsliðið hefur byr í seglum sínum á leiðinni til Berlínar eftir helgina til þátttöku á sínu fyrsta Evrópumóti í handknattleik eftir tvo sigurleiki gegn Belgíu á tveimur dögum í vináttuleikjum í Þórshöfn. Eftir tíu marka sigur í gær,...

Molakaffi: Andrea, Hansen, Christensen, Gomes, Gordo, Hee

Andrea Jacobsen átti tvær stoðsendingar en náði ekki að skora þegar Silkeborg-Voel vann Ajax, 35:25, í viðureign liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli í Ajax í Kaupmannahöfn. Viðureignin átti að fara fram fyrr...
- Auglýsing -

Blásið til leiks á ný eftir HM-hlé

Meistaradeild kvenna í handknattleik hefst á ný um helgina með átta spennandi leikjum. Má þar m.a. nefna viðureign danska liðsins Ikast og ungverska liðsins FTC á mið-Jótlandi. EHF beinir sjónum áhorfenda sérstaklega að leiknum með því að segja hann...

Andstæðingar Íslands töpuðu – Japanir mættu Evrópumeisturunum

Serbar, Svartfellingar og Ungverjar, allt andstæðingar íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi töpuðu viðureignum sínum í kvöld þegar lið þjóðanna léku vináttulandsleiki til undirbúnings fyrir Evrópumótið.Svartfellingar töpuðu fyrir Slóvenum í annarri umferð Poreč í Króatíu, 37:32. Þetta var annað...

Færeyingar unnu stórsigur á Belgum

Færeyingar unnu stórsigur á Belgíu í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Þórshöfn í kvöld, 41:31. Færeyska landsliðið býr sig af kappi undir þátttöku á Evrópumótinu og mætir það belgíska landsliðinu á nýjan leik annað kvöld í Höllinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -