Tveir leikir verða á dagskrá UMSK-móta kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Mótið hefur staðið yfir síðustu vikur en það er eitt æfingamótanna áður en Íslandsmótin hefjast. Á morgun er vika þangað til flautað verður til leiks í Olísdeildunum. Leikirnir tveir í Meistarakeppni HSÍ verða háðir á morgun og á föstudaginn.
Leikir kvöldsins.
UMSK-mót kvenna:
TM-höllin: Stjarnan – Grótta, kl. 19.
Staðan og leikjadagskrá UMSK-móts kvenna.
UMSK-mót karla:
Hertzhöllin: HK – Grótta, kl. 19.30.
Staðan og leikjadagskrá UMSK-móts karla.
- Auglýsing -