- Auglýsing -
Átta leikir fara fram í Olísdeildunum og Grill 66-deildum kvenna og karla í kvöld, föstudaginn 7. nóvember.
Olísdeild karla:
Kuehne+Nagel-höllin: Haukar – Þór, kl. 18.
KA-heimilið: KA – Stjarnan, kl. 19.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Olísdeild kvenna:
Sethöllin: Selfoss – Fram, kl. 18.
Grill 66-deild karla:
Hertzhöllin: Grótta – ÍH, kl. 18.
Myntkaup-höllin: Hvíti riddarinn – Víkingur, kl. 18.30.
Kuehne+Nagel-höllin: Haukar 2 – Selfoss 2, kl. 20.15.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grill 66-deild kvenna:
Kaplakriki: FH – Víkingur, kl. 19.30.
Hertzhöllin: Grótta – Afturelding, kl. 20.15.
- Leikir kvöldsins verða sendir út á Handboltapassanum.
- Til viðbótar verður HBStatz með stöðu- og textauppfærslur frá leikjunum eins og öðrum á leiktíðinni. Hægt verður að fylgjast með stöðuuppfærslum HBStatz á forsíðu handbolti.is.
- Auglýsing -



