- Auglýsing -

Dagskráin: Heil umferð og fleira

Gísli Þorgeir Kristjánsson í ham í leiknum við Svía í gærkvöld. Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum leikjum þar sem ekkert verður gefið eftir fremur en fyrri daginn.

Eins verða leikir í Grill 66-deildum karla og kvenna. Síðast en ekki síst stendur fyrir dyrum önnur umferð í milliriðlum þrjú og fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla og kvenna í Svíþjóð og Póllandi.


Olísdeild kvenna:
Origohöllin: Valur – HK, kl. 13.30 – sýndur á Valurtv.
Úlfarsárdalur: Fram – KA/Þór, kl. 15 – sýndur á Stöð2sport.
Sethöllin: Selfoss -ÍBV, kl. 16 – sýndur á Selfosstv.
Ásvellir: Haukar – Stjarnan, kl. 18 – sýndur á Stöð2sport.

Staðan í Olísdeild kvenna.

Grill 66-deild kvenna:
Origohöllin: Valur U – Grótta, kl. 15.30.

Grill66-deild karla:
HK – Fram U, kl. 18.

Staðan í Grill 66-deildunum.

HM karla

Milliriðill 3 (Katowice):
Serbía – Argentína, kl. 14.30.
Katar – Noregur, kl. 17 – sýndur á RÚV2.
Holland – Þýskaland, kl. 19.30 – sýndur á RÚV2.

Milliriðill 4 (Malmö):
Barein – Egyptaland. kl. 14.30 – sýndur á RÚV.
Króatía – Belgía, kl. 17.
Bandaríkin – Danmörk, kl. 19.30.

HM 2023 – Milliriðlar, leikjadagskrá, staðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -