Sex leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna, Grill 66-deildum kvenna og karla í kvöld. Viðureign Gróttu og Selfoss í Olísdeild kvenna verður sú síðasta í deildinni á árinu. Þráðurinn verður tekinn upp að loknu Evrópumóti kvenna og jólaleyfi í kjölfarið laugardaginn 4. janúar.
Leikir kvöldsins
Olísdeild karla:
Kaplakriki: FH – KA, kl. 18.
Fjölnishöllin: Fjölnir – Afturelding, kl. 19.30.
Hekluhöllin: Stjarnan – ÍR, kl. 19.30.
Hertzhöllin: Grótta – Haukar, kl. 20.15.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Olísdeild kvenna:
Hertzhöllin: Grótta – Selfoss, kl. 18.
Grill 66-deild kvenna:
KA-heimilið: KA/Þór – Fjölnir, kl. 19.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grill 66-deild karla:
Vestmannaeyjar: HBH – Þór, kl. 17.30 –FRESTAÐ!
– mótanefnd HSÍ ákvað á tíunda tímanum í morgun á slá leiknum á frest vegna veðurs. Nýr leiktími verður ákveðinn síðar.
- Allir leikir kvöldsins verða aðgengilegir í beinni útsendingu á Handboltapassanum.