- Auglýsing -
Leikir dagsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna laugardaginn 4. október 2025.
Auk tveggja spennandi leikja í Olísdeild kvenna er vert að benda á að tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna mætast í Safamýri klukkan 13.30.
Olísdeild kvenna, 4. umferð:
Lamhagahöllin: Fram – ÍR, kl. 15.
KA-heimilið: KA/Þór – Haukar, kl. 18.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Grill 66-deild kvenna, 4. umferð:
Safamýri: Víkingur – HK, kl. 13.30.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grill 66-deild karla, 5. umferð:
Kórinn: HK 2 – Hörður, kl. 16.
Lambhagahöllin: Fram 2 – Selfoss 2, kl. 17.30.
Vestmannaeyjar: HBH – Valur 2, kl. 18.30.
- Leikir dagsins verða sendir út á Handboltapassanum.
- Einnig verður HBStatz með stöðu- og textauppfærslur frá leikjunum eins og öðrum á leiktíðinni. Hægt verður að fylgjast með stöðuuppfærslum HBStatz á forsíðu handbolti.is.