- Auglýsing -
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Valur sækir Selfoss heim í 16. umferð. Stefnt er á að flautað verði til leiks klukkan 19.30.
Aðeins einum leik er lokið í þessari umferð. Fram vann HK á föstudagskvöldið, 39:26. Á morgun og á miðvikudaginn standa vonir til þess að tveir síðustu leikir umferðarinnar geti farið fram, ÍBV – Stjarnan á morgun og KA/Þór – Haukar á miðvikudaginn.
Olísdeild kvenna:
Sethöllin: Selfoss – Valur, 19.30 – sýndur á Selfosstv.
Staðan og næstu leikir í Olísdeild kvenna.
- Auglýsing -