- Auglýsing -
Einn leikur fer fram á UMSK-móti kvenna í handknattleik í kvöld þegar Grótta sækir Stjörnuna heim í TM-höllina í Garðabæ. Leikurinn hefst klukkan 18.
Þetta verður fyrsti leikur Gróttuliðsins í mótinu. Stjarnan lýkur hins vegar keppni með þessari viðureign. Stjörnuliðið hefur þegar unnið Aftureldingu og HK á mótinu.
Staðan:
Stjarnan | 2 | 2 | 0 | 0 | 63 – 56 | 4 |
Afturelding | 2 | 1 | 0 | 1 | 55 – 58 | 2 |
Grótta | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
HK | 2 | 0 | 0 | 2 | 56 – 60 | 0 |
- Auglýsing -