- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Víða leikið, jafnt innan lands sem utan

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Nóg verður um að vera í dag fyrir þá sem fylgjast með handknattleik. Þrír leikir í níundu umferð Olísdeildar kvenna. Einnig tvær viðureignir í 11. umferð Olísdeildar karla sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ísafirði.


Kvennalið ÍBV leikur í dag og á morgun í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna á portúgölsku eyjunni Madeira.

Leikir dagsins

Olísdeild kvenna:
Origohöllin: Valur – Selfoss, kl. 13.30 – sýndur á Stöð2sport.
Kórinn: HK – Fram, kl. 16 – sýndur á HKtv.
Ásvellir: Haukar – KA/Þór, kl. 16 – sýndur á Stöð2sport.

Staðan í Olísdeild kvenna:

Valur8800237 – 18316
Stjarnan8701245 – 18714
ÍBV8602218 – 20212
Fram8404213 – 1958
KA/Þór8206197 – 2234
Haukar8206218 – 2384
Selfoss8206215 – 2394
HK8107184 – 2602

Olísdeild karla:
Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur, kl. 14 – sýndur á Stöð2sport.
Ísafjörður: Hörður – Haukar, kl. 16 – streymt á youtubesíðu Harðar.

Staðan í Olísdeild karla:

Valur111001377 – 30920
FH11722329 – 31816
Afturelding11623334 – 31314
ÍBV11623368 – 33414
Stjarnan11533327 – 32413
Fram12534357 – 35413
Selfoss11515321 – 32911
Haukar11416320 – 3109
Grótta10325269 – 2698
KA11326313 – 3318
ÍR11218307 – 3725
Hörður110110317 – 3861


2. deild karla:
Dalhús: Fjölnir U – HK U, kl. 17.

Evrópubikarkeppni kvenna, fyrri leikur í 3. umferð:
Madeira: ÍBV – Madeira Andebol SAD, kl. 17.
Streymi frá leiknum:

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -