- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dregið í Ljubljana á fimmtudaginn – undankeppni EM er að baki

Spænskar landsliðskonur ánægðar með eftir sigur á Portúgal í undankeppni í gær. Sæti á EM í höfn. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í gær og þar með liggur ljóst fyrir hvaða 12 þjóðir komast áfram í lokakeppni EM sem fram fer frá 4. til 20. nóvember í Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallandi. Mótið verður um leið það síðasta með 16 þátttökuþjóðum. Frá og með EM 2024 verður þátttökuþjóðum fjölgað í 24, eins og verið hefur í karlaflokki frá 2020.


Pólland, Sviss, Danmörk, Rúmenía, Holland, Þýskalandi, Frakkland, Króatíu Ungverjaland, Spánn, Svíþjóð og Serbía höfnuðu í tveimur efstu sætunum í riðlunum sex og taka sæti í lokakeppninni.

Auk þess taka ríkjandi Evrópumeistarar Noregs þátt og einnig landslið gestgjafanna þriggja, Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallalands.

Dregið verður í riðla á fimmtudaginn í Ljubljana í Slóveníu.

Úrslit helgarinnar og lokastaðan

1.riðill:
Rússland – Litáen 0:10.
Pólland – Sviss 31:26 (19:11).

Standings provided by SofaScore LiveScore

2.riðill:
Danmörk – Færeyjar 26:15 (12:9).
Rúmenía – Austurríki 38:29 (19:13).

Standings provided by SofaScore LiveScore

3.riðill:
Hvíta-Rússland – Holland 0:10.
Holland – Grikkland 40:11 (19:8).
Hvíta-Rússland – Þýskaland 0:10.

Standings provided by SofaScore LiveScore

4.riðill:
Frakkland – Úkraína 27:18 (9:6).
Króatía – Tékkland 33:30 (13:14).

Standings provided by SofaScore LiveScore

5.riðill:
Ungverjaland – Slóvakía 25:19 (16:9).
Spánn – Portúgal 31:21 (14:11).

Standings provided by SofaScore LiveScore

6.riðill:
Svíþjóð – Tyrkland 33:21 (13:9).
Serbía – Ísland 28:22 (19:15).

Standings provided by SofaScore LiveScore
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -