Milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik hefst fimmtudaginn 5. desember og stendur yfir til og með 11. desember. Leikið verður í tveimur sex liða riðlum.
Hér fyrir neðan er leikjdagskrá milliriðla og staðan í riðlunum auk þess hvaða leikir verða sendir út hjá RÚV. Úrslit leikjanna verða færð inn að þeim loknum.
Neðst eru upplýsingar hvað tekur við af milliriðlakeppninni lokinni.
Milliriðill 1, Debrecen
5. desember:
14.30: Svíþjóð – Pólland 33:25 (17:15).
17.00: Frakkland – Rúmenía 30:25 (12:9).
19.30: Ungverjaland – Svartfjallaland 26:20 (16:11).
6. desember:
14.30: Svíþjóð – Rúmenía 23:25 (8:12).
17.00: Frakkland – Svarfjallaland 31:23 (15:11).
19.30: Ungverjaland – Pólland 31:21 (17:9).
8. desember:
14.30: Svartfjallaland – Pólland 30:28 (14:14).
17.00: Ungverjaland – Rúmenía 37:29 (20:15).
19.30: Svíþjóð – Frakkland 27:31 (13:19).
10. desember:
14.30: Rúmenía – Pólland 24:29 (11:10).
17.00: Ungverjaland – Frakkland 27:30 (13:13).
19.30: Svíþjóð – Svartfjallaland 25:24 (14:14).
Lokastaðan:
Milliriðill 2, Vínarborg
5. desember:
14.30: Sviss – Þýskaland 27:36 (14:18).
17.00: Holland – Slóvenía 26:22 (14:10).
19.30: Danmörk – Noregur 24:27 (12:13).
7. desember:
14.30: Sviss – Slóvenía 25:34 (16:17).
17.00: Danmörk – Þýskaland 30:22 (15:13).
19.30: Holland – Noregur 21:31 (9:15).
9. desember:
14.30: Sviss – Holland 29:37 (17:24).
17.00: Noregur – Þýskaland 32:27 (19:13).
19.30: Danmörk – Slóvenía 33:26 (17:15).
11. desember:
14.30: Slóvenía – Þýskaland 16:35 (11:17).
17.00: Danmörk – Holland 30:26 (15:13).
19.30: Sviss – Noregur – RÚV2.
Staðan:
Undanúrslit 13. desember, Vínarborg:
Frakkland – Danmörk.
Ungverjaland – Noregur.
5. sætið 13. desember, Vínarborg:
14.00: Svíþjóð – Holland.
Úrslitaleikir, Vínarborg:
14.15: Leikur um 3. sæti 15. desember.
17.00: Leikur um 1. sætið 15. desember.