Undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik lauk í föstudagskvöld. Spánn og Svíþjóð leika til úrslita í dag, sunnudag. Danmörk og Frakkland kljást um bronsverðlaun.
Sunnudagur 30. janúar:
3. sæti: Danmörk – Frakkland 35:32 – eftir framlengingu.
1. sæti: Svíþjóð – Spánn 27:26.
Milliriðill 1 – Búdapest
20. janúar:
14.30 Svartfjallaland – Króatía 32:26.
17.00 Frakkland – Holland 34:24.
19.30 Danmörk – Ísland 28:24.
22. janúar:
14.30 Svartfjallaland – Holland 30:34.
17.00 Frakkland – Ísland 21:29.
19.30 Danmörk – Króatía 27:25.
24. janúar:
14.30 Ísland – Króatía 22:23.
17.00 Danmörk – Holland 35:23.
19.30 Svartfjallaland – Frakkland 27:36.
26. janúar:
14.30 Svartfjallaland – Ísland 24:34.
17.00 Holland – Króatía 28:28.
19.30 Danmörk – Frakkland 29:30.
Milliriðill 2 – Bratislava
20. janúar:
14.30 Rússland – Svíþjóð 23:29.
17.00 Þýskaland – Spánn 23:29.
19.30 Polland – Noregur 31:42.
21. janúar:
14.30 Rússland – Spánn 25:26.
17.00 Pólland – Svíþjóð 18:28.
19.30 Þýskaland – Noregur 23:28.
23. janúar:
14.30 Pólland – Rússland 29:29.
17.00 Þýskaland – Svíþjóð 21:25.
19.30 Spánn – Noregur 23:27.
25. janúar:
15.30 Pólland – Spánn 27:28.
17.00 Þýskaland – Rússland 30:29.
19.30 Svíþjóð – Noregur 24:23.
- Leikjadagskrá föstudaginn 28. janúar í MVM Dome í Búdapest:
5. sæti: Ísland – Noregur, 33:34 – eftir framlengingu.
Undanúrslit: Danmörk – Spánn 25:29.
Undanúrslit: Frakkland – Svíþjóð 33:34.
Sunnudagur 30. janúar:
3. sæti: Danmörk – Frakkland, kl. 14.30.
1. sæti: Svíþjóð – Spánn, kl. 17.
Noregur tryggði sér farseðilinn á heimsmeistaramótið með sigri á Íslandi. Einnig hafa Spánn og Frakklandi aflað sér þátttökuréttar á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi eftir ár.