- Auglýsing -
Níu leikir fór fram á fyrsta keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla sem haldið er í Ungverjalandi og Slóvakíu. Úrslit leikjanna voru sem hér segir.
A-riðill – Debrecen:
Slóvenía – Norður Makedónía 27:25.
Danmörk – Svartfjallaland 30:21.
B-riðill – Búdapest:
Ungverjaland – Holland 28:31.
C-riðill – Szeged:
Serbía – Úkraína 31:23.
Króatía – Frakkland 22:27.
E-riðill – Bratislava:
Spánn – Tékkland 28:26.
Svíþjóð – Bosnía 30:18.
F-riðill – Kosice:
Rússland – Litáen 29:27.
Noregur – Slóvakía 35:25.
- Auglýsing -