- Auglýsing -
Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman myndskeið með fimm glæsilegustu mörkunum úr leikjunum fjórum í fyrstu umferð Evrópumóts kvenna í gær. Frábær tilþrif og nú geta lesendur leikið sér að því að velja hvað af mörkunum fimm þeim finnst best.
Keppni á mótinu heldur áfram í kvöld með þremur leikjum í A- og C-riðlum.
A – riðill: 17.15 Frakkland – Svartfjallaland – sýndur á RÚV2
A – riðill: 19.30 Danmörk – Slóvenía – sýndur á RÚV2
C – riðill: 17.15 Ungverjaland – Króatía – sýndur á ehftv.com
C – riðill: Holland – Serbía – frestað þar til annað kvöld, klukkan 20.30.
Hér eru fimm frábærar markvörslur úr leikjum gærdagsins.
- Auglýsing -