- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU17: Síðustu leikir – úrslit og niðurstaðan

Mynd/HF Montenegro
- Auglýsing -

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára, verður til lykta leitt í Podgorica í Svartfjallalandi á sunnudaginn. Undanúrslitaleikir og úrslitaleikir fara fram á föstudag, laugardag og á sunnudag.

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu daga mótsins og úrslit leikjanna.


Krossspil um sæti 13 til 16 föstudaginn 11. ágúst:
Sviss – Norður Makedónía 32:31 (15:14).
Portúgal – Ísland 28:22 (14:14).

13. sætið, 12. ágúst:
Sviss – Portúgal 25:23 (8:10).

15. sætið, 12. ágúst:
Ísland – Norður Makedónía 34:25 (14:12).

Krossspil um sæti 9 til 12 föstudaginn 11. ágúst:
Tékkaland – Noregur 21:33 (9:15).
Rúmenía – Svíþjóð 23:29 (13:12).

9. sætið, 12. ágúst:
Svíþjóð – Noregur 35:30 (15:13).

11. sætið, 12. ágúst:
Rúmenía – Tékkland 33:25 (14:15).

Krossspil um sæti 5 til 8 föstudaginn 11. ágúst:
Serbía – Holland 24:23 (18:11).
Ungverjaland – Svartfjalland 27:24 (11:12).

7. sætið, 13. ágúst:
Svartfjallaland – Holland 25:17 (12:8).

5. sætið, 13. ágúst:
Ungverjaland – Serbía 28:25 (10:15).

Undanúrslit föstudaginn 11. ágúst:
Þýskaland – Frakkland 21:26 (14:15).
Danmörk – Króatía 21:20 (14:12).

Úrslitaleikur, 13. ágúst:
Frakkland – Danmörk 24:19 (12:9).

3. sætið, 13. ágúst:
Þýskaland – Króatía 31:27 (17:13).

Röð þjóðanna á mótinu:

1. Frakkland9.Svíþjóð
2. Danmörk10.Noregur
3. Þýskaland11.Rúmenía
4. Króatía12.Tékkland
5. Ungverjaland13.Sviss
6. Serbía14.Portúgal
7. Svartfjallaland15.Ísland
8. Holland16.N-Makedónía

EMU17: Milliriðlar, leikir, úrslit, lokastaðan

EMU17: Dagskrá, úrslit og staðan, riðlakeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -