- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU20 karla: Leikir, úrslit og staðan, milliriðlar og sætisleikir

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Milliriðlakeppni Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu stendur yfir frá mánudeginum 15. júlí fram til og með fimmtudagsins 18. júlí. Eftir það tekur við krossspil og loks leikir um sæti um næstu leiki, 20. og 21. júlí.

Íslenska landsliðið er í öðrum riðlinum sem leikur um sæti eitt til átta.

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppninnar. Úrslit leikja verða færð inn eftir að leikjum verður lokið. Einnig verður uppfærð staðan í riðlunum og hvert niðurstaðan leiðir liðin í krossspil og leiki um sæti á síðustu dögum mótsins.

EMU20 karla: Leikir, úrslit og staðan, riðlakeppni

Ísland í átta liða úrslit EM – kirsuberið ofan á tertuna, segir Halldór

Úrslitaleikir 20. og 21. júlí:

1. sæti: Spánn – Portúgal 35:31 (20:13).
3. sæti: Danmörk – Þýskaland 26:23 (15:11).
5. sæti: Svíþjóð – Austurríki 34:26 (16:11).
7. sæti: Ísland – Noregur 32:29 (18:16).
9. sæti: Norður Makedónía – Frakkland 30:29 (15:10).
11. sæti: Króatía – Ungverjaland 26:20 (16:10).

13. sæti: Serbía – Pólland 27:25 (15:13).
15. sæti: Slóvenía – Rúmenía 31:30 (17:13).
17. sæti: Sviss – Færeyjar 35:32 (17:19).
19. sæti: Tékkland – Ítalía 35:33 (18:14).
21. sæti: Ísrael – Úkraína 32:24 (16:15).
23. sæti: Grikkland – Svartfjallaland 35:32 (18:20).

Röð liðanna á EM:

1. Spánn13. Serbía
2. Portúgal14. Pólland
3. Danmörk15. Slóvenía
4. Þýskaland16. Rúmenía
5. Svíþjóð17. Sviss
6. Austurríki18. Færeyjar
7. Ísland19. Tékkland
8. Noregur20. Ítalía
9. N-Makedónía21. Ísrael
10. Frakkland22. Úkraína
11. Króatía23. Grikkland
12. Ungverjaland24. Svartfjallaland
  • Fimmtán efstu eftir auk Póllands öðlast þátttökurétt á HM 21 árs landsliða sem fram fer í Póllandi síðari hluta júnímánaðar á næsta ári.

Sæti 1 til 16

Milliriðill 1 – átta liða úrslit:
Spánn – Austurríki 37:26 (22:14).
Portúgal – Ísland 33:33 (17:15).
Ísland – Austurríki 26:34 (10:16).
Spánn – Portúgal 37:38 (17:19).
Austurríki – Portúgal 23:31 (12:15).
Spánn – Ísland 37:30 (18:16).
Lokastaðan:

Portúgal3210102:935
Spánn3201111:944
Austurríki310283:942
Ísland301289:1041

Milliriðill 2 – átta liða úrslit:
Noregur – Svíþjóð 37:34 (17:16).
Danmörk – Þýskaland 33:28 (15:16).
Svíþjóð – Danmörk 30:29 (16:14).
Þýskaland – Noregur 25:21 (11:10).
Noregur – Danmörk 29:33 (16:17).
Svíþjóð – Þýskaland 27:27 (15:16).
Lokastaðan:

Danmörk320195:874
Þýskaland311180:813
Svíþjóð311191:933
Noregur310287:922

Föstudagur 19. júlí, undanúrslit:
Spánn – Danmörk 36:34 (17:18)
Portúgal – Þýskaland 29:24 (18:12).
Föstudagur 19. júlí, krossspil, fimm til átta:
Austurríki – Noregur 30:22 (14:10).
Svíþjóð – Ísland 30:27 (18:13).

Leikið verður um sæti eitt til átta sunnudaginn 21. júlí.

Sæti 9 til 16

Riðill 1:
Norður Makedónía – Pólland 28:26 (14:12).
Frakkland – Rúmenía 30:25 (15:13).
Rúmenía – Norður Makedónía 26:31 (15:15).
Pólland – Frakkland 27:41 (10:17).
Norður Makedónía – Frakkland 18:25 (10:12).
Pólland – Rúmenía 30:32 (15:9).
Lokastaðan:

Frakkland330096:706
N-Makedónía320177:774
Rúmenía310283:912
Pólland300383:1010

Riðill 2:
Slóvenía – Serbía 34:26 (14:12).
Ungverjaland – Króatía 28:25 (14:9).
Króatía – Slóvenía 28:26 (11:14).
Serbía – Ungverjaland 25:26 (14:8).
Króatía – Serbía 31:27 (17:12).
Ungverjaland – Slóvenía 29:29 (17:13).
Lokastaðan:

Ungverjaland321083:795
Króatía320184:814
Slóvenía311189:833
Serbía300378:910

Föstudagur 19. júlí, krossspil:
Ungverjaland – Norður Makedónía 26:27 (16:14).
Frakkland – Króatía 29:26 (12:15).

Rúmenía – Serbía 29:31 (15:15).
Slóvenía – Pólland 29:33 (12:15).

Leikið verður um sæti níu til sextán laugardaginn 20. júlí.

Sæti 17 til 24

Riðill 1:
Færeyjar – Ísrael 36:29 (19:14).
Tékkland – Úkraína 36:28 (19:12).
Úkraína – Færeyjar 27:35 (15:16).
Ísrael – Tékkland 27:28 (12:17).
Færeyjar – Tékkland 33:28 (17:12).
Ísrael – Úkraína 30:19 (17:12).
Lokastaðan:

Færeyjar3300104:846
Tékkland320192:884
Ísrael310286:832
Úkraína300374:1010

Riðill 2:
Ítalía – Svartfjallaland 39:26 (20:11).
Sviss – Grikkland 40:24 (16:10).
Grikkland – Ítalía 27:27 (12:8).
Svartfjallaland – Sviss 13:39 (6:16).
Ítalía – Sviss 30:39 (17:17).
Svartfjalland – Grikkland 25:32 (9:17).
Lokastaðan:

Sviss3300118:676
Ítalía311196:923
Grikkland311183:923
Svartfjallaland300364:1100

Föstudagur 19. júlí, krossspil:
Sviss – Tékkland 39:33 (16:15)
Færeyjar – Ítalía 42:26 (23:12).

Ísrael – Svartfjalland 27:23 (16:9).
Grikkland – Úkraína 21:23 (9:9).

Leikið verður um sæti 17 til 24 laugardaginn 20. júlí.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -