- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU20 karla: Leikir, úrslit og staðan, riðlakeppni

Ljósmynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Evrópumót 20 ára landsliða karla í handknattleik stendur yfir frá 10. til 21. júlí í Celje og í grannbænum Laško í Slóveníu. Um er að ræða fyrsta Evrópumót yngri landsliða með 24 þátttökuliðum í stað 16. Á fyrsta stigi mótsins er leikið í sex riðlum með fjórum liðum í hverjum. Ísland er á meðal þátttökuþjóða og á sæti í F-riðli.

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar. Leikir hennar standa yfir, 10., 11. og 13. júlí. Ólíkt Evrópumótum fullorðinna þá falla engin lið út og fara heim eftir riðlakeppnina heldur halda þau öll áfram mótið á enda.

Úrslit verða fyllt inn í dagskrána eftir að leikjunum lýkur. Einnig verður birt staðan í hverjum riðli strax að lokinni hverri umferð.

A-riðill:
Svartfjallaland – Norður Makedónía 21:31 (5:12).
Króatía – Austurríki 23:27 (10:15).
Norður Makedónía – Króatía 24:24 (10:15).
Austurríki – Svartfjallaland 34:18 (15:9).
Austurríki – Norður Makedónía 20:20 (11:10).
Króatía – Svartfjallaland 34:26 (16:15).

Lokastaðan:

Austurríki321081:615
N-Makedónía312075:654
Króatía311181:773
Svartfjallaland300365:990

B-riðill:
Portúgal – Grikkland 40:22 (19:7).
Þýskaland – Serbía 33:29 (17:13).
Serbía – Portúgal 28:32 (14:15).
Grikkland – Þýskaland 23:39 (14:18).
Serbía – Grikkland 37:21 (20:8).
Þýskaland – Pólland 17:21 (11:9).

Lokastaðan:

Portúgal330093:676
Þýskaland320189:734
Serbía310294:862
Grikkland300366:1160

C-riðill:
Færeyjar – Sviss 30:29 (21:15).
Spánn – Frakkland 37:31 (19:18).
Sviss – Spánn 20:40 (10:19).
Frakkland – Færeyjar 34:31 (17:14).
Frakkland – Sviss 35:32 (15:16).
Spánn – Færeyjar 36:30 (18:16).

Lokastaðan:

Spánn3300113:816
Frakkland3201100:1004
Færeyjar310291:992
Sviss300381:1050

D-riðill:
Noregur – Rúmenía 35:27 (16:13).
Ungverjaland – Tékkland 27:24 (17:13).
Tékkland – Noregur 28:36 (15:18).
Rúmenía – Ungverjaland 26:32 (12:17).
Tékkland – Rúmenía 32:33 (17:22).
Ungverjaland – Noregur 32:35 (19:21).

Staðan:

Noregur3300106:876
Ungverjaland320191:854
Rúmenía310286:992
Tékkland300384:960

E-riðill:
Danmörk – Ítalía 38:21 (16:10).
Slóvenía – Ísrael 33:31 (17:13).
Ísrael – Danmörk 27:37 (15:21)
Ítalía – Slóvenía 35:38 (16:19).
Ítalía – Ísrael 30:26 (10:11).
Danmörk – Slóvenía 34:25 (13:12).

Staðan:

Danmörk3300109:736
Slóvenía320196:1004
Ítalía310286:1022
Ísrael300384:1000

F-riðill:
Ísland – Úkraína 49:22 (28:13).
Svíþjóð – Pólland 38:26 (19:10).
Úkraína – Svíþjóð 16:37 (6:16).
Pólland – Ísland 32:37 (16:19).
Pólland – Úkraína 36:22 (16:8).
Svíþjóð – Ísland 33:23 (15:12).

Lokastaðan:

Svíþjóð3300108:656
Ísland3201109:874
Pólland310394:972
Úkraína300360:1220
  • Efsta lið hvers riðils kemst áfram í átta liða úrslit ásamt tveimur liðum sem hafna í öðru sæti, einu A, B eða C-riðlum og annað úr D, E og F-riðlum. 
  • Einnig verður milliriðlakeppni liða í sætum níu til sextán annarsvegar og sautján til tuttugu og fjögur hinsvegar. 
  • Milliriðlakeppnin verður 15., 16. og 18. júlí. Eftir það tekur við krossspil um sætaskipti og eftir það sætis leikir.
  • Leikið verður um öll sæti allt niður í 24.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -