- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 3. umferðar – staðan

Viktor Gísli Hallgrímsson Nantes og íslenska landsliðsins. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Að loknu hléi vegna æfingaviku landsliða þá var þráðurinn tekinn upp í Evrópudeild karla í handknattleik í dag. Þriðja umferð fór fram. Þar með er riðlakeppnin hálfnuð. Áfram heldur hún næstu þrjá þriðjudaga fram í desember þegar niðurstaðan liggur fyrir og ljóst hvaða lið komast í 16-liða úrslit.

Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar eru hjá liðum Evrópudeildarinnar. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja þriðju umferðar, staðan í hverjum riðli og á hundavaði rennt fyrir í hvaða leikjum Íslendingar komu við sögu.


A-riðill:
Benfica – Rhein-Neckar Löwen 35:36 (15:19).
– Stiven Tobar Valencia skoraði 4 mörk fyrir Benfica.
– Arnór Snær Óskarsson og Ýmir Örn Gíslason skoruðu ekki mörk fyrir RN-Löwen.

Kristianstad – Nantes 27:31 (17:19).
– Viktor Gísli Hallgrímsson varði 9 skot í mark Nantes, 29%.

Staðan:

R-N Löwen330098:876
Nantes3201100:914
Benfica310299:1062
Kristianstad300380:930

B-riðill:
Górnik Zabrze – HC Kriens-Luzern 32:28 (18:12).
Hannover-Burgdorf – AEK Aþena 31:25 (12:14).
– Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H.Burgdorf.

Staðan:

H.Burgdorf330096:766
Zabrze320190:834
AEK Aþena310276:902
HC Kriens300380:930

C-riðill:
Sävehof – Pfadi Winterthur 41:20 (21:11).
– Tryggvi Þórisson var í leikmannahóp Sävehof en skoraði ekki mark.
Gorenje Velenje – REBI Balonmano Cuenca 28:20 (11:10).

Staðan:

Sävehof3300107:766
Gorenje320196:824
P.Winterthur310278:1032
Cuenca300370:900

D-riðill:
MSK Povazska Bystrica – RK Nexe 28:39 (15:19).
ABC de Braga – Skjern 25:32 (13:16).

Staðan:

RK Nexe3300116:816
Skjern320199:864
ABC Braga310287:962
Povazska300376:1150

E-riðill:
Elverum – Flensburg 32:33 (13:13).
– Teitur Örn Einarsson skoraði 1 mark fyrir Flensburg.
HC Lovcen-Cetinje – Kadetten 26:29 (10:11).
– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 6 mörk fyrir Kadetten.

Staðan:

Flensburg3300114:836
Kadetten320193:1024
Elverum310299:902
HC Lovcen300370:1010

F-riðill:
Alkaloid – Bjerringbro/Silkeborg 23:31 (12:16).
Vojvodina – Logroño La Rioja 24:25 (12:12).

Staðan:

Bj./Silkeborg320193:774
Vojvodina320184:794
La Rioja311179:873
Alkaloid301278:911

G-riðill:
HC Izvidac – Chambéry 27:40 (16:22).
Füchse Berlin – Dinamo Búkarest 33:30 (16:11).
– Þetta var fimmti leikur Berlínarliðsins á sjö dögum auk flugferða á milli Sádi Arabíu og Þýskalands. Þar af eru tveir framlengdir leikir. Dæmalaus leikjadagskrá.

Staðan:

F.Berlin330091:746
D.Búkarest3201110:784
Chambéry310283:792
HC Izvidac300373:1260

H-riðill:
CSM Constanta – Chrobry Glogow 29:18 (15:8).
Tatabánya – Sporting 31:29 (13:12).
– Orri Freyr Þorkelsson skoraði 3 mörk fyrir Sporting.

Staðan:

Constanta330087:706
Tatabánya320185:834
Sporting310294:802
C.Glogow300363:960
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -