Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið halda áfram keppni í 16-liða úrslit sem einnig verður leikin í riðlum frá og með byrjun febrúar á næsta ári.
Auk íslensku liðanna FH og Vals taka margir Íslendingar þátt í Evrópudeildinni með félagsliðum sínum. Hér fyrir neðan eru úrslit 2. umferðar, stuttlega farið yfir hvað íslensku handknattleiksmennirnir gerðu með liðum sínum, að leikmönnum FH og Vals undanskildum.
A-riðill:
GOG – HC Kriens-Luzern 39:26 (19:14).
Ademar León – Gorenje Velenje 32:24 (14:10).
Staðan:
Næstu leikir 22. október:
Gorenje Velenje – HC Kriens-Luzern.
GOG – Ademar León
B-riðill:
Fraikin BM. Granollers – Montpellier 24:28 (11:14).
Bjerringbro/Silkeborg – Górnik Zabrze 30:26 (15:13).
-Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði tvö mörk fyrir Bjerringbro/Silkeborg.
Staðan:
Næstu leikir 22. október:
Fraikin BM. Granollers – Bjerringbro/Silkeborg.
Górnik Zabrze – Montpellier.
C-riðill:
Tatran Presov – Kadetten Schaffhausen 30:39 (15:23).
-Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk fyrir Kadetten.
Benfica – Limoges 37:31 (20:16).
-Stiven Tobar Valencia skoraði eitt mark fyrir Benfica.
Staðan:
Næstu leikir 22. október:
Limoges – Kadetten Schaffhausen.
Tatran Presov – Benfica.
D-riðill:
Ystads IF HF – Bidasoa Irun 23:29 (14:13).
Chrobry Glogow – CSM Constanta 37:33 (18:17).
Staðan:
Næstu leikir 22. október:
CSM Constanta – Bidasoa Irun.
Ystads IF HF – Chrobry Glogow
E-riðill:
Vojvodina – THW Kiel 28:32 (15:18).
Bathco Bm. Torrelavega – RK Nexe 32:32 (14:11).
Staðan:
Næstu leikir 22. október:
RK Nexe – THW Kiel.
Vojvodina – Bathco Bm. Torrelavega
F-riðill:
MT Melsungen – HC Vardar 34:18 (17:10).
-Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson eitt.
Valur – FC Porto 27:27 (9:16).
Staðan:
Næstu leikir 22. október:
HC Vardar – FC Porto.
MT Melsungen – Valur
G-riðill:
MRK Sesvete – MOL Tatabánya 27:31 (14:17).
HCB Karvina – Flensburg 31:41 (11:24).
Staðan:
Næstu leikir 22. október:
HCB Karvina – MRK Sesvete.
Flensburg – MOL Tatabánya.
H-riðill:
IK Sävehof – Fenix Toulouse 31:37 (11:18).
-Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark fyrir IK Sävehof.
FH – Gummersbach 21:40 (12:19).
-Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach. Teitur Örn Einarsson var á meðal áhorfenda. Hann er meiddur en er á batavegi. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach.
Staðan:
Næstu leikir 22. október:
Gummersbach – Fenix Toulouse.
FH – IK Sävehof.