- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 6. umferð, úrslit

Ljósmynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -


Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslit sem einnig verður leikin í riðlum frá og með byrjun febrúar á næsta ári.


Auk íslensku liðanna FH og Vals tóku margir Íslendingar þátt í Evrópudeildinni með félagsliðum sínum. Hér fyrir neðan eru úrslit 6. umferðar, stuttlega farið yfir hvað íslensku handknattleiksmennirnir gerðu með liðum sínum, að leikmönnum FH og Vals undanskildum.

Neðst er að finna tengla á uppgjör fyrstu fimm umferðanna.

A-riðill: 

HC Kriens-Luzern – GOG  26:32 (12:18).
RK Gorenje Velenje – Ademar León 28:12 (14:12).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

B-riðill:

Montpellier – BM Granollers – Górnik Zabrze 34:25 (15:17).
Górnik Zabrze – Bjerringbro/Silkeborg 25:25 (11:12).
-Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði 3 mörk fyrir Bjerringbro/Silkeborg.

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

C-riðill:

Limoges – Benfica 36:28 (17:11).
-Stiven Tobar Valencia skoraði 2 mörk fyrir Benfica.
Kadetten Schaffhausen – Tatran Presov 39:26 (21:10).
-Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 10 mörk og var markahæstur hjá Kadetten.

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

D-riðill:

Bidasoa Iruna – Ystads IF HF 35:32 (17:16).
CSM Constanta – Chrobry Glogow 26:32 (12:18).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

E-riðill:

RK Nexe – BM Torrelavega 27:27 (13:16).
THW Kiel – Vojvodina 37:35 (21:15).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

F-riðill:

HC Vardar – MT Melsungen 32:30(17:17).
-Arnar Freyr Arnarsson skoraði 2 mörk og Elvar Örn Jónsson eitt fyrir Melsungen.
FC Porto – Valur 37:29 (17:18).
-Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Porto.

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

G-riðill:

MOL Tatabánya – MRK Sesvete 28:25 (16:10).
Flensburg – HCB Karvina 36:22 (20:15).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

H-riðill:

IK Sävehof – Gummersbach – 25:28 (12:14).
-Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark fyrir Sävehof.
– Teitur Örn Einarsson skoraði 2 mörk fyrir Gummersbach. Ellliði Snær Viðarsson var fjarverndi vegna meiðsla. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach.
FH – Fenix Toulouse 25:29 (7:14).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 1. umferð, úrslit

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 2. umferð, úrslit

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 3. umferð, úrslit

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 4. umferð, úrslit

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 5. umferð, úrslit, staðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -