Síðari leikir 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fóru fram fram í dag og í kvöld.
Úrslit síðari leikjanna eru hér fyrir neðan. Innan sviga eru samanlögð úrslit í báðum umferðum. Nöfn liðanna átta sem fara í átta liða úrslit eru dökkletruð.
RK Nexe – HC Motor 27:29 (54:52)
– Roland Eradze aðstoðarþjálfari HC Motor.
Füchse Berlin – Skjern
Flensburg – Benfica 33:28 (72:54).
– Teitur Örn Einarsson skoraði 3 mörk fyrir Flensburg.
Sporting – Bidasoa Irun 34:28 (61:58).
Montpellier – FTC (Ferencváros) 43:29 (79:59).
Skanderborg Aarhus – Granolles 25:30 (57:62).
Ystads IF – Kadetten Schaffhausen 25:27 (57:65).
– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 8 mörk fyrir Kadetten. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari liðsins.
Göppingen – Valur 33:31 (69:60).
Í átta liða úrslitum mætast: Sporting - Montpellier. Granolles - Flensburg. Göppingen - RK Nexe. Kadetten Schaffhausen - Füchse Berlin. Leikirnir fara fram 11. og 18. apríl.