- Auglýsing -
Í kvöld fóru fram fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik. Síðari leikirnir fara fram eftir viku. Samanlagður sigurvegari tekur sæti í undanúrslitum. Úrslitahelgi Evrópudeildarinnar fer fram 27. og 28. maí í Flens-Arena í Flensburg.
Úrslit kvöldsins:
Granollers – Flensburg 30:31 (14:17).
– Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk fyrir Flensburg.
Kadetten Schaffhausen – Füchse Berlin 37:33 (19:18).
– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 15 mörk fyrir Kadetten.
Göppingen – Nexe 32:23 (15:9).
Sporting – Montpellier 32:32 (18:17).
- Auglýsing -