FH og Fram unnu Gróttu og Fjölni í síðustu tveimur viðureignum kvöldsins í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í handknattleika karla. Fyrr í kvöld vann Afturelding liðsmenn Þórs örugglega í Höllinni á Akureyri, 31:21. Fleiri leikir verða ekki í 1. umferð bikarkeppninnar.
Dregið verður í 16-liða úrslit karla og kvenna í byrjun nóvember.
Úrslit leikja kvöldsins, markaskor og varin skot.
FH – Grótta 25:22 (15:13).
Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 8, Birgir Már Birgisson 5, Jóhannes Berg Andrason 4, Einar Bragi Aðalsteinsson 4, Jakob Martin Ásgeirsson 1, Leonharð Þorgeir Harðarson 1, Jón Bjarni Ólafsson 1, Einar Örn Sindrason 1.
Varin skot: Phil Döhler 15.
Mörk Gróttu: Andri Þór Helgason 5, Hannes Grimm 4, Lúðvík Thorberg Bergmann Arnkelsson 4, Ari Pétur Eiríksson 2, Akimasa Abe 1, Theis Koch Søndergard 1, Daníel Örn Griffin 1, Antoine Óskar Pantano 1, Einar Baldvin Baldvinsson 1, Jóel Bernburg 1, Ágúst Emil Grétarsson 1.
Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 12.
Fjölnir – Fram 29:33 (13:16).
Mörk Fjölnis: Björgvin Páll Rúnarsson 7, Benedikt Marinó Herdísarson 5, Goði Ingvar Sveinsson 3, Þorleifur Rafn Aðalsteinsson 3, Alex Máni Oddnýjarson 2, Brynjar Óli Kristjánsson 2, Óðinn Freyr Heiðmarsson 2, Jón Ásgeir Eyjólfsson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 1, Heiðar Már Hildarson 1, Jón Bald Freysson 1.
Varin skot: Andri Hansen 13.
Mörk Fram: Luka Vukicevic 7, Ólafur Brim Stefánsson 7, Ívar Logi Styrmirsson 5, . Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 4, Kristófer Dagur Sigurðsson 3, Eiður Rafn Valsson 2, . Arnar Snær Magnússon 2, Kristófer Andri Daðason 1, Reynir Þór Stefánsson 1, Marko Coric 1.
Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 11, Arnór Máni Daðason 1.
Þór – Afturelding 21:31 (12:17).
Mörk Þórs: Kostadin Petrov 6, Arnór Þorri Þorsteinsson 6, Josip Vekic 4, Aron Hólm Kristjánsson 3, Jonn Rói Tórfinnsson 1, Jón Ólafur Þorsteinsson 1.
Varin skot: Arnar Þór Fylkisson 15/2, Kristján Páll Steinsson 1.
Mörk Aftureldingar: Gestur Ólafur Ingvarsson 6, Þorsteinn Leó Gunnarsson 5, Ihor Kopyshynskyi 4, Blær Hinriksson 4, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Einar Ingi Hrafnsson 2, Gunnar Kristinn Malquist Þórsson 2, Ágúst Björgvinsson 1, Bergvin Þór Gíslason 1, Stefán Scheving Guðmundsson 1, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 1.
Varin skot: Jovan Kukobat 13/2, Brynjar Vignir Sigurjónsson 2.
Handbolti.is fylgdist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan þar sem staðan verður uppfærð með reglubundnum hætti frá upphafi til enda.