- Auglýsing -

Forkeppni Evrópudeildar: Úrslit helgarinnar

- Auglýsing -

Forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik lauk í gær. Þar með liggur fyrir hvaða lið taka sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar til viðbótar þeirra sem komust hjá undankeppni.

Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum helginar auk leikmanna Stjörnunnar sem því miður féllu úr leik eftir vítakeppni.

Liðin sem fara áfram í riðlakeppni Evrópudeildar er dökkletruð. Samanlögð úrslit eru innan sviga.


BSV Bern – RK Medjimurje 42:27 (73:55).

Maritimo – Skanderborg 31:36 (56:74).
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði 3 mörk fyrir Saknderborg.

IK Sävehof – Malmö 38:36 (71:60).
-Birgir Steinn Jónsson var markahæstur hjá Sävehof með 8 mörk.
-Reynir Stefánsson var eftirlitsmaður EHF.

ABC Braga – CD Bidasoa Irun 24:30 (50:65).

HC Kriens – Gorenje 32:25 (59:50).

HF Karlskrona – Chrobry Glogow 37:35 (70:65).
-Arnór Viðarsson skoraði ekki mark fyrir Karlskrona.

Karvina – RK Partizan 26:30 (53:61).
-Karvina tekur sæti í Evrópubikarkeppninni.

Sesvete – Dugo Selo 35:24 (64:56).

Alkaloid – H. Burgdorf 28:29 (55:66).
-Úlfar Páll Monsi Þórðarson var markahæstur hjá Alkaloid með átta mörk.
-Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf.

Torrelavega – Elverum 28:29 (56:67).
-Tryggvi Þórisson skoraði ekki mark fyrir Elverum. Honum var þrisvar sinnum vikið af leikvelli.

St Raphaël – Mors Thy 35:32 (80:64).

Stjarnan – CS Minaur Baia Mare 26:27 (52:53).
-Eftir vítakeppni.

Riðlaskipting

Riðill A: SG Flensburg, Potaissa Turda, Saint-Raphaël, Bidasoa Irun.

Riðill B: Montpellier, Ostrovia Ostrów Wielkopolski, THW Kiel, BSV Bern.

Riðill C: Fraikin BM Granollers, Grosist Slovan, Skanderborg, CS Minaur Baia Mare.

Riðill D: FC Porto, Fram, Elverum, HC Kriens-Luzern.

Riðill E: MT Melsungen, FTC-Green Collect, Benfica, HF Karlskrona.

Riðill F: IFK Kristianstad, HC Vardar 1961, Fenix Toulouse, MRK Sesvete.

Riðill G: Fredericia HK, Tatran Prešov, Hannover-Burgdorf, IK Sävehof.

Riðill H: Kadetten Schaffhausen, RK Nexe, ABANCA Ademar León, RK Partizan.

Lið sem Íslendingar eru viðriðnir sem leikmenn eða þjálfarar eru skáletruð.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -