Fyrri umferð forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gær og í dag, alls 12 leikir. Fyrir utan leikmenn Stjörnunnar voru nokkrir íslenskir handknattleik með öðrum félagsliðum í leikjunum auk þess sem íslenskir dómarar og eftirlitsmenn stóðu í ströngu. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja helgarinnar.
Síðari umferð forkeppninnar fer fram eftir viku, 6. og 7. september.
Leikir á sunnudag
Elverum – Bathco Bm. Torrelavega 38:28 (23:16).
-Tryggvi Þórisson skoraði 2 mörk fyrir Elverum.
-Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður EHF.
HK Malmö – IK Sävehof 24:33 (14:18).
-Birgir Steinn Jónsson skoraði 2 mörk fyrir IK Såvehof.
-Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmdu leikinn.
Hannover-Burgdorf – RK Alkaloid 37:27 (19:15).
-Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H.Burgdorf.
-Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði 10 mörk fyrir RK Alkaloid.
MRK Dugo Selo – MRK Sesvete 32:29 (18:15).
Leikir á laugardag
Mors Thy – St Raphaël 32:45 (15:23).
-Hlynur Leifsson var eftirlitsmaður á leiknum.
Partizan – Karvina 31:27 (16:15).
Bidasoa Irun – ABC de Braga 35:26 (16:11).
RK Medjimurje – Bern 28:31 (15:13).
Skanderborg – Martimo 28:25 (22:12).
-Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sex mörk fyrir Skanderborg.
Minaur Baia Mare – Stjarnan 26:26 (15:14).
Glogow – Karlskrona 30:33 (12:16).
– Arnór Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir Karlskrona.
Gorenje – HC Kriens 25:27 (8:12).