- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fyrsti titill Arons með FH í höfn – Afturelding hirti annað sætið

Aron Pálmarsson fyrirliði FH lyftir deildarmeistarabikarnum í Kaplakrika í kvöld. Mynd/HSÍ
- Auglýsing -

FH innsiglaði deildarmeistaratitilinn í Olísdeild karla í kvöld með stórsigri á KA í Kaplakrika, 32:22, í lokaumferðinni. FH fékk 37 stig í 22 leikjum, vann 18 leiki, gerði eitt jafntefli og tapaði þremur viðureignum. Að leikslokum tók Aron Pálmarsson fyrirliði FH við deildarmeistarabikarnum sem er fyrsti bikarinn sem hann vinnur í meistaraflokki hér á landi.


Glæsileg umgjörð var í kringum leikinn í Kaplakrika sem var eðlilega afar vel sóttur af stuðningsmönnum félagsins sem fagnaði fyrsta deildarmeistaratitilinum í sjö ár.

Aron Pálmarsson og félagar fagna deildarmeistaratitlinum í Olísdeildinni. Ljósmynd/HSÍ

Afturelding hirti annað sætið af Val í hörkuleik á Hlíðarenda, 35:34. Blær Hinriksson innsiglaði sigur Aftureldingar með 12. marki sínu þegar 15 sekúndur voru til leiksloka.

Sjá einnig: Hvað lið mætast í átta lið úrslitum Olísdeildar?
Myndasyrpa: FH er deildarmeistari 2024

Lokastaðan í Olísdeildum – einnig leikjadagskrá.

Úrslit kvöldsins í 22. og síðustu umferð Olísdeildar karla:

FH – KA 32:22 (13:14).
Mörk FH: Aron Pálmarsson 9/4, Ásbjörn Friðriksson 6, Leonharð Þorgeir Harðarson 3, Jakob Martin Ásgeirsson 3, Birgir Már Birgisson 2, Einar Örn Sindrason 2, Jón Bjarni Ólafsson 1, Garðar Ingi Sindrason 1, Atli Steinn Arnarson 1, Jóhannes Berg Andrason 1, Símon Michael Guðjónsson 1, ngvar Dagur Gunnarsson 1.
Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 17/2, 51,5% – Axel Hreinn Hilmisson 1, 14,3%.
Mörk KA: Skarphéðinn Ívar Einarsson 6/1, Einar Rafn Eiðsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 3, Einar Birgir Stefánsson 3, Ott Varik 1, Daði Jónsson 1, Magnús Dagur Jónatansson 1, Arnór Ísak Haddsson 1, Logi Gautason 1.
Varin skot: Nicolai Horntvedt Kristensen 9, 25,7% – Bruno Bernat 1, 14,3%.

Öll tölfræði leiksins hjá HBStatz.

Valur – Afturelding 34:35 (15:20).
Mörk Vals: Benedikt Gunnar Óskarsson 8/5, Ísak Gústafsson 8, Magnús Óli Magnússon 4, Andri Finnsson 3, Vignir Stefánsson 2, Alexander Peterson 2, Róbert Aron Hostert 2, Allan Norðberg 2, Tjörvi Týr Gíslason 2, Aron Dagur Pálsson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 10, 27% – Stefán Pétursson 1, 11,1%.
Mörk Aftureldingar: Blær Hinriksson 12/3, Birgir Steinn Jónsson 6, Þorvaldur Tryggvason 3, Jakob Aronsson 3, Ihor Kopyshynskyi 3, Birkir Benediktsson 3, Stefán Magni Hjartarson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 2, Gunnar Kristinn Mamlquist Þórsson 1.
Varin skot: Brynjar Vignir Sigurjónsson 10, 32,3% – Jovan Kukobat 0.

Öll tölfræði leiksins hjá HBStatz.

Fram – Haukar 20:24 (11:15).
Mörk Fram: Ívar Logi Styrmisson 7/5, Bjartur Már Guðmundsson 7, Arnþór Sævarsson 3, Dagur Fannar Möller 1, Eiður Rafn Valsson 1, Jóhann Karl Reynisson 1.
Varin skot: Breki Hrafn Árnason 6/1, 46,2% – Arnór Máni Daðason 5, 50% – Lárus Helgi Ólafsson 1, 7,7%.
Mörk Hauka: Geir Guðmundsson 5, Guðmundur Bragi Ástþórsson 4/1, Adam Haukur Baumruk 4, Stefán Rafn Sigurmannsson 2, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Guðmundur Hólmar Helgason 2, Kristófer Máni Jónasson 1, Sigurður Snær Sigurjónsson 1, Ólafur Ægir Ólafsson 1, Össur Haraldsson 1, Þráinn Orri Jónsson 1.
Varin skot: Magnús Gunnar Karlsson 12/1, 37,5% – Aron Rafn Eðvarðsson 1/1, 100%.

Öll tölfræði leiksins hjá HBStatz.

HK – ÍBV 33:37 (16:19).
Mörk HK: Hjörtur Ingi Halldórsson 5, Kristófer Ísak Bárðarson 5, Haukur Ingi Hauksson 4, Kristján Ottó Hjálmsson 4, Ari Sverrir Magnússon 3, Ágúst Guðmundsson 3, Benedikt Þorsteinsson 3, Kári Tómas Hauksson 2, Styrmir Máni Arnarsson 2, Aron Gauti Óskarsson 1, Arnór Róbertsson 1.
Varin skot: Sigurjón Guðmundsson 5, Róbert Örn Karlsson 4.
Mörk ÍBV: Elmar Erlingsson 7, Gabríel Martinez Róbertsson 7, Kári Kristján Kristjánsson 7, Daniel Esteves Vieira 4, Nökkvi Snær Óðinsson 4, Arnór Viðarsson 2, Andrés Marel Sigurðsson 2, Sigtryggur Daði Rúnarsson 2, Dagur Arnarsson 1, Gauti Gunnarsson 1.
Varin skot: Pavel Miskevich 10, Petar Jokanovic 1.

Tölfræði leiksins hjá HBStatz.

Selfoss – Grótta 32:33 (17:16).
Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 12/3, Richard Sæþór Sigurðsson 6, Valdimar Örn Ingvarsson 3, Sölvi Svavarsson 3, Gunnar Kári Bragason 2, Haukur Páll Hallgrímsson 1, Jason Dagur Þórisson 1, Tryggvi Sigurberg Traustason 1, Alvaro Mallols Fernandez 1, Sæþór Atlason 1, Hannes Höskuldsson 1.
Varin skot: Jón Þórarinn Þorsteinsson 7, 25% – Alexander Hrafnkelsson 3/1, 25% – Vilius Rasimas 0.
Mörk Gróttu: Ágúst Ingi Óskarsson 6, Jón Ómar Gíslason 4/3, Kári Kvaran 4, Hannes Grimm 3, Gunnar Hrafn Pálsson 3, Ágúst Emil Grétarsson 3, Ari Pétur Eiríksson 3, Gunnar Dan Hlynsson 3, Elvar Otri Hjálmarsson 2, Lúðvík Thorberg Arnkelsson 1.
Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 8, 25% – Shuhei Narayama 0.

Öll tölfræði leiksins hjá HBStatz.

Víkingur – Stjarnan 28:30 (16:16).
Mörk Víkings: Jóhann Reynir Gunnlaugsson 6/4, Gunnar Valdimar Johnsen 5/1, Sigurður Páll Matthíasson 3, Þorfinnur Máni Björnsson 2, Halldór Ingi Óskarsson 2, Halldór Ingi Jónasson 2, Arnar Steinn Arnarsson 2, Agnar Ingi Rúnarsson 2, Stefán Scheving Guðmundsson 1, Styrmir Sigurðarson 1, Erlendur Guðmundsson 1, Benedikt Emil Aðalsteinsson 1.
Varin skot: Bjarki Garðarsson 9, 27,3% – Daníel Andri Valtýsson 2, 25%.
Mörk Stjarnan: Hergeir Grímsson 9/3, Daníel Karl Gunnarsson 5, Tandri Már Konráðsson 4, Hrannar Bragi Eyjólfsson 3, Benedikt Marinó Herdísarson 3, Þórður Tandri Ágústsson 3, Jón Ásgeir Eyjólfsson 2, Pétur Árni Hauksson 1.
Varin skot: Sigurður Dan Óskarsson 10, 38,5% – Adam Thorstensen 3, 20%.

Tölfræði leiksins hjá HBStatz.

Lokastaðan í Olísdeildum.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -