- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill66 karla: HK heldur áfram að vinna – Úrslit og staðan

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Ekki tókst leikmönnum Fjölnis að leggja stein í götu toppliðs Grill 66-deildar karla í kvöld þegar HK-ingar sóttu Fjölnismenn heim í Dalhús. Það var rétt framan af síðari hálfleik sem jafnræði var með liðunum en eftir að staðan var 7:7 stakk HK af og var með sex marka forskot í hálfleik, 17:11. Tólf mörk skildu liðin að þegar leiktíminn var úti, 37:25.


HK hefur þar með 17 stig af 18 mögulegum í efsta sæti. Sem stendur virðist Víkingur vera einna sennilegastur í kapphlaupinu um annað sætið. Víkingur vann sannfærandi sigur á ungmennaliði KA í Safamýri, 37:28. Ungmennalið KA hefur gert nokkrum liðum skráveifu á tímabilinu og m.a. það eina sem tekið hefur stig af HK til þessa.


Víkingur – KA U 37:28 (15:13).
Mörk Víkings: Igor Mrsulja 9, Guðjón Ágústsson 6, Agnar Ingi Rúnarsson 4, Halldór Ingi Óskarsson 4, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Jón Hjálmarsson 3, Arnar Gauti Grettisson 2, Marinó Gauti Gunnlaugsson 2, Andri Berg Haraldsson 1, Gunnar Valdimar Johnsen 1, Sigurður Páll Matthíasson 1.
Varin skot: Bjarki Garðarsson 12, Hlynur Freyr Ómarsson 7.
Mörk KA U.: Ísak Óli Eggertsson 11, Jens Bragi Bergþórsson 6, Kristján Gunnþórsson 5, Leó Friðriksson 3, Heiðmar Örn Björgvinsson 2, Aðalbjörn Leifsson 1.
Varin skot: Óskar Þórarinsson 11.


Fjölnir – HK 25:37 (11:17).
Mörk Fjölnis: Brynjar Óli Kristjánsson 4, Benedikt Marinó Herdísarson 3, Goði Ingvar Sveinsson 3, Björgvin Páll Rúnarsson 3, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Viktor Berg Grétarsson 2, Stefán Friðrik Aðalsteinsson 2, Aron Breki Oddnýjarson 2, Þorleifur Rafn Aðalsteinsson 1, Alex Máni Oddnýjarson 1, Óðinn Freyr Heiðmarsson 1.
Varin skot: Andri Hansen 8, Bergur Bjartmarsson 3.
Mörk HK: Símon Michael Guðjónsson 7, Kristófer Ísak Bárðarson 6, Hjörtur Ingi Halldórsson 5, Elías Björgvin Sigurðsson 4, Sigurður Jefferson Guarino 3, Arnór Róbertsson 3, Aron Gauti Óskarsson 2, Benedikt Þorsteinsson 2, Kristján Ottó Hjálmsson 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Júlíus Flosason 1, Róbert Örn Karlsson 1.
Varin skot: Róbert Örn Karlsson 7, Sigurjón Guðmundsson 2.


Selfoss U – Haukar U 34:32 (21:14).
Mörk Selfoss: Hans Jörgen Ólafsson 8, Gunnar Kári Bragason 7, Sæþór Atlason 7, Tryggvi Sigurberg Traustason 4, Gunnar Flosi Grétarsson 3, Valdimar Örn Ingvarsson 2, Vilhelm Freyr Steindórsson 2, Patrekur Þór Öfjörð 1.
Varin skot: Jón Þórarinn Þorsteinsson 11, Karl Jóhann Einarsson 8.
Mörk Hauka U.: Ágúst Ingi Óskarsson 8, Sigurður Jónsson 7, Þórarinn Þórarinsson 4, Gísli Rúnar Jóhannsson 4, Jakob Aronsson 3, Kristófer Máni Jónasson 2, Þorfinnur Máni Björnsson 2, Lárus Þór Björgvinsson 1, Páll Þór Kolbeins 1.
Varin skot: Viðar Logi Pétursson 4, Steinar Logi Jónatansson 3.

Staðan í Grill 66-deild karla:

HK9810307 – 23017
Valur U7511213 – 19011
Víkingur9513275 – 26411
Þór9414269 – 2589
Fjölnir8323241 – 2418
KA U8323249 – 2508
Fram U8314231 – 2357
Selfoss U9315284 – 3227
Haukar U7205200 – 2084
Kórdrengir8008198 – 2690


- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -