- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grótta er enn án stiga

Igor Mrsulja skoraði sex mörk fyrir Gróttu í kvöld í sínum fyrsta deildarleik. Hér sækir hann að Vilhelm Poulsen. Mynd/Eyjólfur Garðarsson
- Auglýsing -

Fram vann Gróttu með einu marki, 24:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld og hefur þar með fjögur stig eftir þrjá leiki í deildinni. Grótta er enn án stiga.

Fram var með tveggja marka forskot í hálfleik, 14:12. Síðari hálfleikur var jafn og mátti vart á milli liðanna sjá. Baráttan var í algleymi.

Mörk Gróttu: Igor Mrsulja 6, Andri Þór Helgason 4, Gunnar Dan Hlynsson 4, Ívar Logi Styrmisson 3, Ólafur Brim Stefánsson 3, Birgir Steinn Jónsson 2, Hannes Grimm 1.

Varin skot: Ísak Arnar Kolbeins 6, Einar Baldvin Baldvinsson 6.

Mörk Fram: Vilhelm Poulsen 6, Breki Dagsson 5, Ólafur Jóhann Magnússon 3, Kristófer Dagur Sigurðsson 2, Rógvi Dal Christiansen 1 Stefán Darri Þórsson 2, Þorvaldur Tryggvason 1, Kristinn Hrannar Bjarkason 1, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 1, Valtýr Már Hákonarson 1.

Varin skot. Valtýr Már Hákonarson 8, Arnór Máni Daðason 1.

Staðan og næstu leikir í Olísdeild er að finna hér.

Fylgst var með leiknum í textalýsingu sem er hér fyrir neðan.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -