-Auglýsing-

Halldór og Þórey velja æfingahóp fyrir leikina við Grænlendinga

- Auglýsing -

Á næsta fimmtudag og á laugardaginn eftir viku leikur 20 ára landslið kvenna tvo vináttuleiki hér á landi við A-landslið Grænlands í handknattleik kvenna. Halldór Stefán Haraldsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir verða þjálfarar 20 ára landsliðsins í þessu verkefni. Þau hafa valið æfingahóp sem kemur saman á mánudaginn.

Nánari upplýsingar um hvar og hvenær nákvæmlega leikirnir við grænlenska landsliðið fara fram er ekki tilkynnt af hálfu HSÍ en vísað í eitthvað sem nefnist Abler.

Markverðir:
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss.
Elísabet Millý Elíasardóttir, Valur.
Sif Hallgrímsdóttir, ÍR.

Aðrir leikmenn:
Adela Eyrún Jóhannsdóttir, Selfoss.
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV.
Arna Karitas Eiríksdóttir, Valur.
Ágústa Rún Jónasdóttir, Valur.
Ásdís Halla Hjarðar, ÍBV.
Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Valur.
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/Þór.
Birna María Unnarsdóttir, ÍBV.
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram.
Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir, Selfoss.
Eva Guðrúnardóttir Long, FH.
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, Stjarnan.
Guðrún Hekla Traustadóttir, Valur.
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH.
Hulda Hrönn Bragadóttir, Selfoss.
Inga Fanney Hauksdóttir, HK.
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór.
Rakel Dórothea Ágústsdóttir, Stjarnan.
Sara Lind Fróðadóttir, Valur.
Sara Rún Gísladóttir, Fram.
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -