- Auglýsing -
Línumaðurinn Sveinn Jose Rivera og markvörðurinn Petar Jokanovic voru öflugir með liði ÍBV í sigurleik á Stjörnunni í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sveinn var óstöðvandi á línunni og varð markahæstur leikmanna ÍBV.
Myndskeið úr Handboltahöllinni með tilþrifum þeirra félaga er að finna hér fyrir neðan.
- Auglýsing -



