- Auglýsing -
Glænýr þáttur af Handboltinn okkar datt inn á streymisveitur í dag. Óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið í þættinum og gestirnir þekktir fyrir allt annað en að liggja á skoðunum sínum. Að þessu sinni komu Sebastian Alexandersson þjálfari karlaliðs Fram og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs Selfoss til þáttastjórnenda í spjall.
Hægt er nálgast þáttinn hér fyrir neðan.
Rétt er að minna á Handboltinn okkar er kominn inn á Instagram undir heitinu @handboltinnokkar.
- Auglýsing -