- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Harpa Rut og samherjar eru komnar yfir í úrslitaeinvíginu

Harpa Rut Jónsdóttir með samherjum sínum GC Amicitia Zürich. Harpa er lengst t.v. og vekur athygli á vollgas. Ljósmynd/ Sandro Stutz/sast-photos - Facebook síða Hörpu Rutar.
- Auglýsing -

Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í GC Amicitia Zürich eru komnir í fremur óvænta forystu í úrslitarimmunni um svissneska meistaratitilinn í handknattleik kvenna. Í gær vann GC Amicitia Zürich lið LC Brühl á útivelli, 32:31, eftir framlengingu.

GC Amicitia Zürich hefur þar með unnið tvo leiki en deildarmeistarar LC Brühl einn, þann fyrsta í einvíginu.

Fjórði leikur liðanna fer fram í Zürich á sunnudaginn. Takist Hörpu Rut og félögum að vinna þann leik verður liðið svissneskur meistari.

Harpa Rut skoraði ekki mark í leiknum í gær.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -