- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Helstu staðfestu félagaskipti í sumar

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Nokkuð hefur verið um staðfestingar á félagaskiptum á síðustu vikum og mánuðum. Skiptum sem taka gildi við lok yfirstandandi leiktíðar. Handbolti.is hefur tekið saman það helsta sem rekið hefur á fjörunar og staðfest hefur um breytingar sem eiga sér stað í sumar hjá íslensku handknattleiksfólki og hjá íslenskum félagsliðum.

Vafalaust á listinn eftir að lengjast á næstu vikum. Verður hann þar af leiðandi uppfærður reglulega.


Óðinn Þór Ríkharðsson frá KA til Kadetten Schaffhausen
Vilhelm Poulsen frá Fram til Lemvig.
Einar Bragi Aðalsteinsson frá HK til FH.
Hafþór Már Vignisson frá Stjörnunni til HC Empor Rostock.
Þorgeir Bjarki Davíðsson frá Val til Gróttu.

Darri Aronsson frá Haukum til US Ivry.
Jóhannes Berg Andrason frá Víkingi til FH.
Mina Mandic frá Selfossi til Aftureldingar.
Ásgeir Snær Vignisson frá ÍBV til Helsingborg.
Gytis Smantauskas fer frá FH.

Jovan Kukobat frá Víkingi til Aftureldingar.
Luka Vukicevic frá Bregenz til Fram.
Marko Coric frá Bregenz til Fram.
Janus Dam Djurhuus frá H71 til ÍBV.
Dagur Gautason frá Stjörnunni til KA.

Lina Cardell frá ÍBV til Kärra HF.
Emma Olsson frá Fram til Borussia Dortmund.
Soffía Steingrímsdóttir frá Gróttu til Fram.
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir frá HK til Önnereds.
Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá FH til Vals.
Sara Dögg Hjaltadóttir frá Gjerpen HK Skien til Vals.



Viktor Gísli Hallgrímsson frá GOG til HBC Nantes.
Viggó Kristjánsson frá Stuttgart til Leipzig.
Janus Daði Smárason frá Göppingen til Kolstad.
Sigvaldi Björn Guðjónsson frá Vive Kielce til Kolstad.
Daníel Freyr Andrésson frá Guif til Lemvig.

Sveinn Jóhannsson frá SönderjyskE til HC Erlangen.
Ágúst Elí Björgvinsson frá Kolding til Ribe Esbjerg.
Bjarki Már Elísson frá Lemgo til Veszprém.
Elvar Ásgeirsson frá Nancy til Ribe-Esbjerg.
Alexander Petersson rennur út á samningi hjá MT Melsungen.

Felix Már Kjartansson fer frá Neistanum.
Bjartur Máni Guðmundsson fer frá StÍF.
Sandra Erlingsdóttir frá EH Aalborg til Tus Metzingen.
Andrea Jacobsen frá Kristianstad til EH Aalborg.

Þjálfarar:
Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við þjálfun Frederica.
Rakel Dögg Bragadóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram.
Sigfús Páll Sigfússon hættir þjálfun kvennaliðs Víkings.
Jón Brynjar Björnsson tekur við þjálfun kvennaliðs Víkings.
Aron Kristjánsson hættir þjálfun karlaliðs Hauka.
Guðmundur Rúnar Guðmundsson hættir þjálfun karlaliðs Fjölnis.


Athugsasemdir berist á netfangið [email protected] eða í skilaboðaskjóðu Facebook hvar handbolti.is er að finna.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -