Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna stendur yfir frá 2. til 8. desember. Keppt er fjórum sex liða riðlum og leikur hvert lið þrisvar sinnum. Úrslit frá riðlakeppninni fylgja liðum áfram í milliriðla. Tvö lið úr hverjum riðli komast áfram í átta liða úrslit.
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá, leiktímar og staðan í riðlunum. Einnig verður merkt inn hvaða leikir verða sendir út rásum RÚV.
Milliriðill 1 – Rotterdam
3. desember:
Danmörk – Senegal.
Ungverjaland – Rúmenía.
Japan – Sviss.
5. desember:
Rúmenía – Senegal.
Sviss – Danmörk.
Japan – Ungverjaland.
7. desember:
Ungverjaland – Danmörk.
Sviss – Rúmenía.
Senegal – Japan.
Milliriðill 2 – Dortmund
2. desember:
Spánn – Serbía, kl. 14.30 – RÚV2.
Ísland – Svartfjallaland, kl. 17 – RÚV.
Þýskaland – Færeyjar, kl. 19.30 – RÚV2.
4. desember:
Serbía – Færeyjar, kl. 14.30.
Svartfjallaland – Þýskaland, kl. 17.
Ísland – Spánn, kl. 19.30.
6. desember:
Svartfjallaland – Serbía, kl. 14.30.
Spánn – Þýskaland, kl. 17.
Færeyjar – Ísland, kl. 19.30.
Milliriðill 3 – Rotterdam
Ekki er víst fyrr en þegar keppni lýkur í kvöld í E og F-riðlum hvaða þjóðir taka sæti í milliriðli 3.
Leikdagar verða 4., 6. og 8. desember.
Milliriðill 4 – Dortmund
3. desember:
Brasilía – Suður Kórea.
Noregur – Svíþjóð.
Tékkland – Angóla.
5. desember:
Svíþjóð – Suður Kórea.
Angóla – Brasilía.
Tékkland – Noregur.
7. desember:
Noregur – Brasilía
Angóla – Svíþjóð.
Suður Kórea – Tékkland.
- Milliriðlakeppnin fer fram frá 2. til 8. desember.
- Átta liða úrslit verða leikin 9. og 10. desember í Dortmund og Rotterdam.
- Undanúrslit verða 12. desember í Rotterdam.
- Úrslitaleikirnir tveir verða leiknir í Rotterdam sunnudaginn 14. desember.
HM kvenna ”25 – dagskrá, riðlakeppni, úrslit



