- Auglýsing -
Í dag hófst önnur umferð riðlakeppni HM með átta leikjum og jafnmargir leikir verði á dagskrá á morgun þegar leikir í A, B, C og D-riðli fara fram. Lokaumferðirnar verða síðan á mánudag og á þriðjudag. Norðmenn unnu sinn fyrsta leik í kvöld en Frakkar og Svíar eru öruggir áfram í aðra umferð eftir tvo sigurleiki.
E-riðill:
Austurríki – Frakkland 28:35 (13:17)
Sviss – Noregur 25:31 (13:17)
F-riðill:
Marokkó – Portúgal 20:33 (12:12)
Alsír – Ísland 24:39 (10:22)
G-riðill:
Egyptaland – Norður-Makedónía 38:19 (20:6)
Chile – Svíþjóð 26:41 (16:20)
H-riðill:
Hvíta-Rússland – Suður-Kórea 32:24 (15:9)
Rússneska landsliðið – Slóvenía 31:25 (16:13)
- Auglýsing -