Leikið verður um heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi annað kvöld, sunnudag. Einnig fara fram leikir um efstu sætin átta á sama stað fyrr um daginn. Úrslit þeirra hafa áhrif á niðurröðun í riðla í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í mars 2024. Leiktímar morgundagsins hafa verið ákveðnir.
Sunnudagur 29. janúar (Stokkhólmur)
5. sæti: Þýskaland – Noregur 28:24 (16:13).
7. sæti: Egyptaland – Ungverjaland 36:35 (32:32) (28:28) (17:11)
3. sæti: Spánn – Svíþjóð 39:36 (18:22).
Úrslitaleikur: Danmörk – Frakkland 34:29 (16:15).
Röðin:
Sæti | Þjóð |
1. | Danmörk |
2. | Frakkland |
3. | Spánn |
4. | Svíþjóð |
5. | Þýskaland |
6. | Noregur |
7. | Egyptaland |
8. | Ungverjaland |
9. | Króatía |
10. | Slóvenía |
11. | Serbía |
12. | Ísland |
13. | Portúgal |
14. | Holland |
15. | Pólland |
16. | Barein |
17. | Brasilía |
18. | Svartfjallaland |
19. | Argentína |
20. | Bandaríkin |
21. | Belgía |
22. | Katar |
23. | Grænhöfðaeyjar |
24. | Íran |
25. | Túnis |
26. | Chile |
27. | Norður Makedónía |
28. | Suður Kórea |
29. | Sádi Arabía |
30. | Marokkó |
31. | Alsír |
32. | Úrúgvæ |