- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU18 kvenna – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Mynd/EPA
- Auglýsing -

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri stendur yfir í Chuzhou í Kína frá 14. til 25. ágúst. Ísland er á meðal 32 þátttökuríkja og leikur í H-riðli með Gíneu, Tékkland og Þýskalandi.

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar sem stendur yfir 14. til 17. ágúst ásamt leiktímum leikjanna þriggja hjá íslenska liðinu í riðlakeppninni. Vegna tímamunar fara flestir leikir fram að nóttu og snemma morguns á íslenskum tíma. Úrslit allra leikjanna verða skráð inn ásamt stöðunnar í hverjum riðli.

Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í fjórum milliriðlum, 16-liða úrslitum, en tvö neðstu lið hvers riðils leika um sæti 17 til 32 og hreppir liðið sem hafnar í 17. sæti. forsetabikarinn.

Handbolti.is stefnir á að fylgjast með leikjum íslenska landsliðsins í textalýsingu.

A-riðill:
Serbía – Austurríki 27:30 (12:13).
Svíþjóð – Chile 37:17 (19:8).
Chile – Serbía 24:30 (9:11).
Svíþjóð – Austurríki 34:26 (16:14).
Austurríki – Chile 35:23 (20:12).
Serbía – Svíþjóð, 29:25 (13:11).
Lokastaðan:

Svíþjóð320196:744
Serbía320186:794
Austurríki320193:844
Chile300364:1020

B-riðill:
Króatía – Nígería 31:11 (16:6).
Svartfjallaland – Angóla 26:16 (14:10).
Angóla – Króatía 14:30 (4:19).
Svartfjallaland – Nígería 26:9 (13:6).
Nígería – Angóla 29:21 (11:9).
Króatía – Svartfjallaland 18:18 (8:9).
Lokastaðan:

Króatía321079:435
Svartf.land321070:435
Nígería310249:782
Nígería300351:850

C-riðill:
Japan – Suður Kórea 27:27 (12:14).
Holland – Kanada 41:6 (21:5).
Holland – Suður Kórea 24:19 (10:13).
Kanada – Japan 10:51 (3:21).
Suður Kórea – Kanada 66:17 (37:9).
Japan – Holland 31:27 (13:13).
Lokastaðan:

Japan3210109:645
Holland320192:564
S-Kórea3111112:683
Kanada300333:1580

D-riðill:
Frakkland – Indland 50:14 (28:7).
Brasilía – Kósovó 39:21 (19:11).
Kósovó – Frakkland 16:44 (7:20).
Brasilía – Indland 34:17 (17:11).
Frakkland – Brasilía 34:18 (18:6).
Indland – Kósovó 14:25 (6:15).
Lokastaðan:

Frakkland3300128:486
Brasilía320191:724
Kósovó310262:972
Indland300345:1090

E-riðill:
Kína – Grænland 46:17 (21:7).
Danmörk – Taívan 47:13 (26:5).
Grænland – Danmörk 8:42 (5:20).
Kína – Taívan 29:20 (12:8).
Taívan – Grænland 28:15 (15:5).
Danmörk – Kína 28:22 (14:13).
Lokastaðan:

Danmörk3300117:436
Kína320197:654
Taívan310261:912
Grænland300340:1160

F-riðill:
Ungverjaland – Argentína 31:18 (14:9).
Noregur – Kasakstan 43:9 (21:2).
Kasakstan – Ungverjaland 9:45 (5:22).
Noregur – Argentína 28:17 (13:9).
Argentína – Kasakstan 27:13 (12:9).
Ungverjaland – Noregur 30:26 (17:10).
Lokastaðan:

Ungv.land3300106:536
Noregur320197:564
Argentína310262:722
Kasakstan300331:1150

G-riðill:
Rúmenía – Sviss 24:25 (16:12).
Egyptaland – Spánn 22:37 (11:19).
Sviss – Egyptaland 28:19 (11:7).
Rúmenía – Spánn 20:25 (11:13).
Spánn – Sviss 25:21 (14:13).
Egyptaland – Rúmenía 29:36 (14:17).
Lokastaðan:

Spánn330087:636
Sviss320174:684
Rúmenía310280:792
Egyptaland300370:1010

H-riðill:
Þýskaland – Gínea 42:18 (22:9).
Tékkland – Ísland 28:17 (16:4).
Tékkland – Gínea, 32:13 (17:5).
Ísland – Þýskaland 26:31 (15:14).
Þýskaland – Tékkland 33:23 (17:5).
Gínea – Ísland 20:25 (11:13).
Lokastaðan:

Þýskaland3300106:676
Tékkland320183:634
Ísland310268:792
Gínea300351:990
  • Tvö efstu hvers riðils fara áfram í milliriðla, fjórir fjögurra liða riðlar.
  • Tvö efstu lið H-riðils, Íslands, mæta tveimur efstu liðum G-riðils í milliriðlum. Sömu sögu er að segja um tvö neðstu liðin.

    Yngri landslið.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -