Heimsmeistaramót karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri hófst í Króatíu 2. ágúst og lýkur 13. ágúst. Lið frá 32 þjóðum reyna með sér. Ísland er þar á meðal.
Íslenska liðið leikur í C-riðli með Afríkumeisturum Egyptalands, Japan sem varð í þriðja sæti í Asíukeppni þessa aldursflokks og Tékklandi sem vann einn af þremur B-hlutum EM 18 ára landsliða fyrir ári. Ísland hafnaði í 10. sæti á EM sem fram fór í Podgorica í Svartfjallalandi í ágúst í fyrra.
Leikjadagskrá riðlakeppni HM er hér fyrir neðan ásamt stöðinni í hverjum riðli.
Tvö efstu lið hvers riðils komast í 16-liða úrslit. Tvö neðstu lið hvers riðils leika um sæti 17 til 32.
Leikirnir verða sendir út á youtuberás IHF. Streymi verður aðgengilegt á handbolti.is. Einnig verður textalýsing frá öllum leikjum Íslands á handbolti.is.
A-riðill: Varaždin (2., 4. og 5. ágúst).
Portúgal – Rúanda 50:24 (26:5).
Króatía – Alsír 42:19 (19:6).
Alsír – Portúgal 19:41 (8:15).
Króatía – Rúanda 54:18 (25:9).
Rúanda – Alsír 27:33 (13:18).
Portúgal – Króatía 27:38 (12:19).
Lokastaðan:
Króatía | 3 | 3 | 0 | 0 | 134:64 | 6 |
Portúgal | 3 | 2 | 0 | 1 | 118:81 | 4 |
Alsír | 3 | 1 | 0 | 2 | 71:110 | 2 |
Rúanda | 3 | 0 | 0 | 3 | 69:137 | 0 |
B-riðill: Varaždin (2., 4. og 5. ágúst).
Ungverjaland – Marokkó 37:28 (19:11).
Slóvenía – Nýja Sjáland 60:11 (30:3).
Nýja Sjáland – Ungverjaland 6:49 (2:26)
Slóvenía – Marokkó 38:20 (17:7).
Marokkó – Nýja Sjáland 43:18 (21:7).
Ungverjaland – Slóvenía 29:25 (14:14).
Lokastaðan:
Ungverj.land | 3 | 3 | 0 | 0 | 115:59 | 6 |
Slóvenía | 3 | 2 | 0 | 1 | 123:60 | 4 |
Marokkó | 3 | 1 | 0 | 2 | 91:93 | 2 |
N-Sjáland | 3 | 0 | 0 | 3 | 35:152 | 0 |
C-riðill: Koprivnica (2., 3. og 5. ágúst).
Egyptaland – Japan 40:32 (21:16).
Ísland – Tékkland 27:29 (10:12).
Tékkland – Egyptaland 22:28 (8:14).
Ísland – Japan 35:28 (13:10).
Japan – Tékkland 26:30 (15:13).
Egyptaland – Ísland 33:30 (14:15).
Lokastaðan:
Egyptaland | 3 | 3 | 0 | 0 | 101:84 | 6 |
Tékkland | 3 | 2 | 0 | 1 | 81:81 | 4 |
Ísland | 3 | 1 | 0 | 2 | 92:90 | 2 |
Japan | 3 | 0 | 0 | 3 | 86:105 | 0 |
D-riðill: Koprivnica (2., 3. og 5. ágúst).
Spánn – Brasilía 38:29 (18:17).
Suður Kórea – Barein 28:32 (13:14).
Barein – Spánn 18:29 (8:15).
Suður Kórea – Brasilía 30:31 (15:16).
Brasilía – Barein 28:22 (14:13).
Spánn – Suður Kórea 38:22 (17:12).
– Maksim Akbachev er þjálfari U19 ára landsliðs Barein.
Lokastaðan:
Spánn | 3 | 3 | 0 | 0 | 105:69 | 6 |
Brasilía | 3 | 2 | 0 | 1 | 88:90 | 4 |
Barein | 3 | 1 | 0 | 2 | 72:85 | 2 |
Suður Kórea | 3 | 0 | 0 | 3 | 80:101 | 0 |
E-riðill: Rijeka (2., 4. og 5. ágúst).
Danmörk – Chile 32:21 (16:12).
Austurríki – Mexíkó 49:26 (21:10).
Mexíkó – Danmörk 21:49 (8:26).
Austurríki – Chile 41:11 (19:3).
Chile – Mexíkó 30:28 (19:12).
Danmörk – Austurríki 43:28 (21:15).
Lokastaðan:
Danmörk | 3 | 3 | 0 | 0 | 124:70 | 6 |
Austurríki | 3 | 2 | 0 | 1 | 118:80 | 4 |
Chile | 3 | 1 | 0 | 2 | 62:101 | 2 |
Mexíkó | 3 | 0 | 0 | 3 | 75:128 | 0 |
F-riðill: Rijeka (2., 4. og 5. ágúst).
Noregur – Norður Makedónía 27:25 (11:9).
Svartfjallaland – Georgía 34:19 (16:11).
Georgía – Noregur 24:38 (8:20).
Svartfjallaland – Norður Makedónía 20:29 (10:12).
Norður Makedónía – Georgía 27:21 (13:10).
Noregur – Svartfjallaland 41:22 (22:10).
Lokastaðan:
Noregur | 3 | 3 | 0 | 0 | 106:71 | 6 |
N-Makedónía | 3 | 2 | 0 | 1 | 81:68 | 4 |
Svartfj.land | 3 | 1 | 0 | 2 | 76:89 | 2 |
Georgía | 3 | 0 | 0 | 3 | 64:99 | 0 |
G-riðill: Opatija (2., 3. og 5. ágúst).
Þýskaland – Sádi Arabía 37:26 (18:13).
Argentína – Bandaríkin 33:21 (20:10).
Bandaríkin – Þýskaland 15:46 (7:21).
Argentína – Sádi Arabía 29:29 (13:14).
Sádi Arabía – Bandaríkin 43:14 (22:7).
Þýskaland – Argentína 27:16 (13:5).
Lokastaðan:
Þýskaland | 3 | 3 | 0 | 0 | 110:57 | 6 |
S-Arabía | 3 | 1 | 1 | 1 | 98:80 | 3 |
Argentína | 3 | 1 | 1 | 1 | 78:77 | 3 |
Bandaríkin | 3 | 0 | 0 | 3 | 50:122 | 0 |
H-riðill: Opatija (2., 3. og 5. ágúst).
Svíþjóð – Íran 26:26 (12:9).
Færeyjar – Búrúndí 53:21 (30:8).
Búrúndí – Svíþjóð 16:62 (4:31).
Færeyjar – Íran 27:29 (13:9).
Íran – Búrúndí 46:24 (24:13).
Svíþjóð – Færeyjar 31:34 (14:14).
Lokastaðan:
Íran | 3 | 2 | 1 | 0 | 101:77 | 5 |
Færeyjar | 3 | 2 | 0 | 1 | 114:81 | 4 |
Svíþjóð | 3 | 1 | 1 | 1 | 119:76 | 3 |
Búrúndí | 3 | 0 | 0 | 3 | 61:161 | 0 |
- Tvö efstu liða hvers riðils komast í 16-liða úrslit.
- Tvö neðstu lið hvers riðils taka sæti í keppni um forsetabikarinn.
- Millirðilakeppni 16 efstu liðanna, 7. og 8. ágúst. Eftir það taka við leikir um sæti níu til sextán og eitt til átta 10. og 11. ágúst. Frídagur 12. ágúst. Leikið verður sæti eitt til átta sunnudaginn, 13. ágúst, í Varaždin.
- Forsetabikarinn 7., 8., 10. og 11. ágúst. Síðasta leikdaginn, þann ellefta, verður leikið um sæti 17 til 32.