- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU20: Dagskrá og úrslit síðustu leikdagana

Mynd/HSÍ
- Auglýsing -

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri sem staðið hefur yfir í Skopje í Norður Makedóníu frá 19. júní. Mótinu lýkur með úrslitaleik um heimsmeistaratitilinn sunnudaginn 30.júní.

Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir þá leiki sem eftir eru á mótinu, þar á meðal um sæti níu til 32. Úrslit leikjanna verða skráð inn eftir því sem þeim vindur fram allt fram á sunnudagskvöld þegar heimsmeistarabikarinn fer á loft og úrslit síðasta leiksins liggja fyrir.

HMU20: Milliriðlar, öll úrslit og lokastaðan
HMU20: riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Sætisleikir sunnudaginn 30. júní:
1. sæti: Frakkland – Ungverjaland 29:26 (13:14).
3. sæti: Holland – Danmörk 34:28 (18:13).
5. sæti: Portúgal – Svíþjóð 26:25 (13:16).
7. sæti: Ísland – Sviss 29:26 (14:12).

Allir leikirnir fóru fram í Boris Trajkovski Sports Center.

Átta liða úrslit 27. júní:
Ungverjaland – Ísland 34:31 (29:29)(19:12).
Holland – Svíþjóð 25:21 (14:8).
Portúgal – Danmörk 22:49 (10:21).
Frakkland – Sviss 34:26 (16:14).

Undanúrslit 28. júní:
Holland – Ungverjaland 24:28 (15:12).
Frakkland – Danmörk 32:26 (16:14).

Krossspil um sæti fimm til átta, 28. júní:
Svíþjóð – Ísland 33:31 (17:15).
Sviss – Portúgal 25:30 (15:13).

Krossspil sæti 9 til 16, 27. júní:
Rúmenía – Þýskaland 32:34 (16:19).
Noregur – Svartfjallaland 42:27 (24:14).
Egyptaland – Kína 25:20 (13:12).
Suður Kórea – Norður-Makedónía 34:19 (17:10).

9. sæti: Þýskaland – Noregur 28:18 (13:9).
11. sæti: Rúmenía – Svartfjallaland 32:28 (20:12).
13. sæti: Egyptaland – Suður Kórea 29:23 (12:10).
15. sæti: Kína – Norður Makedónía 25:23 (11:12).

-Leikið var um sæti föstudaginn 28. júní.

Krossspil sæti 17 til 24, 27. júní:
Japan – Angóla 27:30 (13:15).
Brasilía – Spánn 20:33 (14:18).
Túnis – Serbía 26:27 (15:15).
Argentína – Gínea 31:26 (15:12).

17. sæti: Spánn – Angóla 24:18 (12:10).
19. sæti: Brasilía – Japan 38:32 (23:15).
21. sæti: Argentína – Serbía 27:26 (12:11).
23. sæti: Gínea – Túnis 22:21 (10:10).

-Leikið var um sæti föstudaginn 28. júní.

Krossspil sæti 25 til 32, 27. júní:
Taívan – Úsbekistan 21:25 (12:12).
Íran – Tékkland 17:29 (4:16).
Mexíkó – Bandaríkin 25:21 (12:12).
Chile – Alsír 34:33 (12:16).

25. sæti: Tékkland – Taívan 36:14 (14:7).
27. sæti: Íran – Úsbekistan 40:31 (20:16).
29. sæti: Bandaríkin – Chile 26:33 (13:18).
31. sæti: Mexíkó – Alsír 23:24 (11:9).

-Leikið var um sæti föstudaginn 28. júní.

Röð liðanna á mótinu:

1.Frakkland17.Spánn
2.Ungverjaland18.Angóla
3.Holland19.Brasilía
4.Danmörk20.Japan
5.Portúgal21.Argentína
6.Svíþjóð22.Serbía
7.Ísland23.Gínea
8.Sviss24.Túnis
9.Þýskaland25.Tékkland
10.Noregur26.Taívan
11.Rúmenía27.Íran
12.Svarfjallaland28.Úsbekistan
13.Egyptaland29.Chile
14.Suður Kórea30.Bandaríkin
15.Kína31.Alsír
16.N-Makedónía32.Mexíkó
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -