- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU20: Riðlakeppni er lokið og milliriðlakeppni að hefjast

Tékkar höfðu betur gegn Rúmenum og tókst að komast í 16-liða úrslit á kostnað rúmenska liðsins. Mynd/IHF
- Auglýsing -

Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, lauk í gærkvöld. Í dag hófust sextán liða úrslit sem leikin eru í fjórum fjögurra liða riðlum. Sami háttur er hafður á með keppni um sæti sautján til þrjátíu og tvö og hreppir sigurvegari keppni liðanna í neðri hlutanum hinn eftirsótta forsetabikar.


Sigurliðin fjögur í hverjum riðli 16-liða úrslita mætast í undanúrslitum og síðar í úrslitum. Mótinu lýkur eftir viku en það fer fram í Slóveníu.

Í 16-liða úrslitum mætast:

1.riðill: Holland – Túnis, í dag.
1.riðill: Svíþjóð – Japan, í dag.
2.riðill: Danmörk – Noregur, í dag.
2.riðill: Frakkland – Svartfjallaland, í dag.

3.riðill: Angóla – Slóvenía, á morgun.
3.riðill: Þýskaland – Tékkland, á morgun.
4.riðill: Króatía – Egyptaland, á morgun.
4.riðill: Ungverjaland – Sviss, á morgun.


Sæti 17. – 32:
Argentína – Brasilía 26:27.
Slóvakía – Gínea 31:23.
Íran – Indland, síðar í dag.
Suður Kórea – Ítalía, síðar í dag.
Pólland – Kasakstan, á morgun.
Rúmenía – Mexíkó, á morgun.
Austurríki – Bandaríkin, á morgun.
Chile – Litáen, á morgun.


Úrslit í lokaumferð riðlakeppninnar í gær og lokastaða. Tvö efstu lið komust áfram í 16-liða úrslit.


A-riðill:
Indland – Slóvakía 12:59.
Holland – Japan 32:29

Standings provided by SofaScore LiveScore

B-riðill:
Túnis – Gínea 35:24.
Svíþjóð – Íran 33:15.

Standings provided by SofaScore LiveScore

C-riðill:
Svartfjallaland – Ítalía 29:22.
Danmörk – Argentína 33:22.

Standings provided by SofaScore LiveScore

D-riðill:
Brasilía – Suður Kórea 22:28.
Frakkland – Noregur 34:34.

Standings provided by SofaScore LiveScore

H-riðill:
Ungverjaland – Pólland 30:16.
Egyptaland – Bandaríkin 34:11.

Standings provided by SofaScore LiveScore

F-riðill:
Þýskaland – Slóvenía 27:21.
Chile – Mexíkó 31:28.

Standings provided by SofaScore LiveScore

E-riðill:
Angóla – Litáen 31:18.
Rúmenía – Tékkland 25:32.

Standings provided by SofaScore LiveScore

G-riðill:
Kasakstan – Austurríki 18:39.
Króatía – Sviss 21:22.

Standings provided by SofaScore LiveScore
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -