- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU21: Milliriðlar, öll úrslit og lokastaðan

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri lauk í kvöld. Sextán lið tóku þátt í efri hluta mótsins og jafn mörg lið í neðri hlutanum.

Í efri hlutanum var leikið í fjórum riðlum, tveimur í Þýskalandi og tveimur öðrum tveimur í Aþenu í Grikklandi. Tvö efstu lið hvers riðils komust áfram í átta liða úrslit. Leikir átta liða úrslita verða í Berlín.

HMU21: riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Neðst er úrslit leikja og lokastaðan í riðlunum í keppninni um sæti 17 til 32.

Milliriðlar, efstu 16 lið

Milliriðill 1 – Hannover:
Króatía – Túnis, 36:23 (13:6).
Þýskaland – Frakkland 30:29 (17:16).
Frakkland – Túnis 42:31 (19:13).
Króatía – Þýskaland 29:31 (12:15).
Lokastaðan:

Þýskaland3300107:896
Króatía320192:804
Frakkland310297:882
Túnis300385:1240

Milliriðill 2 – Hannover:
Portúgal – Spánn 33:31 (19:20).
Færeyjar – Brasilía 33:27 (16:13).
Portúgal – Færeyjar 19:27 (10:15).
Brasilía – Spánn 22:36 (8:16).
Lokastaðan:

Færeyjar330098:776
Portúgal320079:774
Spánn310298:892
Brasilía300368:960

Milliriðill 3 – Aþena (Ano Liosia):
Ungverjaland – Barein 27:21 (14:12).
Svíþjóð – Danmörk 26:29 (15:14).
Ungverjaland – Svíþjóð 29:26 (16:13).
Danmörk – Barein 28:22 (16:7).
Lokastaðan:

Ungverjaland330089:756
Danmörk320185:814
Svíþjóð310287:752
Barein300360:900

Milliriðill 4 – Aþena (Melina Merkouri):
Ísland – Grikkland 29:28 (14:15)
Egyptaland – Serbía 26:33 (12:18).
Ísland – Egyptaland 29:28 (19:13).
Serbía – Grikkland 34:23 (15:12).
Lokastaðan:

Ísland330090:856
Serbía320196:814
Egyptaland310290:922
Grikkland300381:990

Milliriðlar, sæti 17 til 32.

Tvö efstu lið hvers riðils leika um sæti 17 til 24. Þau sem hafna í þriðja og fjórða sæti í hverjum riðli keppa um sæti 25 til 32. Allir leikirnir fara fram á miðvikudag og fimmtudag, ýmist í Þýskalandi eða í Grikklandi.

Milliriðill 1:
Pólland – Líbía 37:17 (21:7).
Alsír – Bandaríkin 23:23 (10:9).
Pólland – Alsír 36:23 (16:11).
Bandaríkin – Líbía 25:24 (14:10).
Lokastaðan:

Pólland3300120:626
Alsír311173:783
Bandaríkin311170:943
Líbía300360:890

Milliriðill 2:
Kúveit – Angóla 38:26 (23:15).
Japan – Kosta Ríka 41:22 (21:10).
Kúveit – Japan 23:37 (16:19).
Kosta Ríka – Angóla 27:43 (12:19).
Lokastaðan:

Japan3300111:776
Kúveit3201102:914
Angóla3102101:982
Kosta Ríka300377:1250

Millriðill 3:
Noregur – Grænland 47:21 (24:10).
Slóvenía – Argentína 30:29 (15:15).
Noregur – Slóvenía 36:25 (20:12).
Argentína – Grænland 43:21 (21:13).
Lokastaðan:

Noregur3300115:776
Slóvenía3201103:884
Argentína3102103:832
Grænland300365:1380

Milliriðill 4:
Marokkó – Kúba 24:24 (13:13).
Sádi Arabía – Chile 19:18 (10:9).
Marokkó – Sádi Arabía 33:21 (15:14).
Chile – Kúba 25:25 (13:11).
Lokastaðan:

Marokkó321081:635
Sádi Arabía320168:784
Kúba302176:772
Chile301261:680

HMU21: riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -