-Auglýsing-

Hópur valinn til æfinga 18 ára landsliðs kvenna

- Auglýsing -

Grétar Áki Andersen og Sólveig Lára Kjærnested hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til æfinga hjá 18 ára landsliði kvenna frá 16. til 19. október á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar eru allra fyrsti liður í undirbúningi 18 ára landsliðsins fyrir þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer næsta sumar.


Leikmennirnir sem valdir voru til æfinganna:

Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.
Alba Mist Gunnarsdóttir, Valur.
Andrea Líf Líndal, Fram.
Anna Margrét Alferðsdóttir, Valur.
Auður Guðmundsdóttir, HK.
Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjarnan.
Dagný Þorgilsdóttir, FH.
Danijela Sara Björnsdóttir, HK.
Ebba Guðríður Ægisdóttir, Haukar.
Erla Rut Viktorsdóttir, Haukar.
Eva Lind Tyrfingsdóttir, Selfoss.
Eva Steinsen Jónsdóttir, Valur.
Guðrún Antonía Jóhannsdóttir, HK.
Guðrún Ólafía Marínósdóttir, FH.
Hekla Sóley Halldórsdóttir, HK.
Ísabella Haraldsdóttir, HK.
Katla Kristín Hrafnkelsdóttir, Fram.
Katrín Arna Andradóttir, Grótta.
Klara Káradóttir, ÍBV.
Laufey Helga Óskarsdóttir, Valur.
Roksana Jaros, Haukar.
Sigrún Ásta Möller, FH.
Sigrún Erla Þórarinsdóttir, Valur.
Tinna Ósk Gunnarsdóttir, HK.
Valgerður Elín Snorradóttir, Víkingur.
Vigdís Arna Hjartardóttir, Stjarnan.
Þóra Lind Guðmundsdóttir, Fram.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -