- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hreppa Gísli Þorgeir eða Viktor Gísli hnossið?

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður Nantes og íslenska landsliðsins. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmenn eru á meðal þeirra sem valið stendur um í kosningu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur fyrir í kjöri á bestu leikmönnum Evrópumóta félagsliða í handknattleik á þessari leiktíð.

Gísli Þorgeir Kristjánsson. Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Tilnefndir eru leikmenn í átta stöður á leikvellinum. Allt leikmenn sem hafa tekið þátt í leikjum Meistaradeildar Evrópu eða í Evrópudeildinni á leiktíðinni sem brátt rennur sitt skeið á enda. Athygli vekur að markahæsti leikmaður Evrópudeildarinnar, Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen, er ekki tilnefndur.

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattlek og leikmaður Kadetten Schaffhausen. Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Leikmenn, þjálfarar, blaðamenn og stuðningsmenn félaganna taka þátt í kostningunni, og fá atkvæði hvers hóps 25% vægi. Úrslitin verða tilkynnt á verðlaunahófi EHF í Vínarborg 26. júní.

Stuðningsmenn geta aðeins greitt atkvæði með smáforrititinu, Home of Handball, sem finna má á App Store eða Google play.

Tilnefningar

Vinstra horn:
Sebastian Barthold – NOR / Aalborg Håndbold.
Timur Dibirov – RUS / HC PPD Zagreb.
Angel Fernandez Perez – ESP / Limoges Handball.
Lukas Mertens – GER / SC Magdeburg.
Lovro Mihic – CRO / Orlen Wisla Plock.
Valero Rivera Folch – ESP / HBC Nantes.
Milos Vujovic – MNE / Füchse Berlin.

Vinstri skyttur:
Nykola Bilyk – AUT / THW Kiel.
Antonio Garcia Robledo – ESP / Fraikin BM Granollers.
Rasmus Lauge – DEN / Telekom Veszprem HC.
Elohim Prandi – FRA / Paris Saint-Germain Handball.
Simon Pytlick – DEN / GOG.
Sander Sagosen – NOR / THW Kiel.
Szymon Sicko – POL / Barlinek Industria Kielce.

Miðjumenn:
Luka Cindric – CRO / Barça.
Igor Karacic – CRO / Barlinek Industria Kielce.
Gísli Þorgeir Kristjánsson – ISL / SC Magdeburg.
Nedim Remili – FRA / Telekom Veszprem HC.
Diego Simonet – ARG / Montpellier HB.
Luc Steins – NED / Paris Saint-Germain Handball.
Aleks Vlah – SLO / RK Celje Pivovarna Laško.

Vinstri skyttur:
Alex Dujshebaev – ESP / Barlinek Industria Kielce.
Mathias Gidsel – DEN / Füchse Berlin.
Dainis Kristopans – LAT / Paris Saint-Germain Handball.
Emil Madsen – DEN / GOG.
Dika Mem – FRA / Barça.
Kay Smits – NED / SC Magdeburg.
Faruk Yusuf – NGR / Fraikin BM Granollers.

Hægra horn:
Niclas Ekberg – SWE / THW Kiel.
Blaz Janc – SLO / Barça.
Hans Lindberg – DEN / Füchse Berlin.
Arkadiusz Moryto – POL / Barlinek Industria Kielce.
Bogdan Radivojevic – SRB / OTP Bank – Pick Szeged.
Ferran Solé Sala – ESP / Paris Saint-Germain Handball.
Hákun West Av Teigum – FAR / Skanderborg-Aarhus.

Línumenn:
Ludovic Fabregas – FRA / Barça.
Johannes Golla – GER / SG Flensburg-Handewitt.
Victor Iturizza Alvarez – POR / FC Porto.
Lukas Jørgensen – DEN / GOG.
Artsem Karalek – BLR / Barlinek Industria Kielce.
Veron Nacinovic – CRO / Montpellier HB.
Kamil Syprzak – POL / Paris Saint-Germain Handball.

Markverðir:
Ignacio Biosca Garcia – ESP / Orlen Wisla Plock.
Benjamin Buric – BIH / SG Flensburg-Handewitt.
Viktor Gísli Hallgrímsson – ISL / HBC Nantes.
Niklas Landin – DEN / THW Kiel.
Gonzalo Pérez de Vargas Moreno – ESP / Barça.
Tobias Thulin – SWE / GOG.
Andreas Wolff – GER / Barlinek Industria Kielce.

Varnarmenn:
Blaz Blagotinsek – SLO / Frisch Auf Göppingen.
Alexandre Cavalcanti – POR / HBC Nantes.
Matej Gaber – SLO / OTP Bank – Pick Szeged.
Tomasz Gebala – POL / Barlinek Industria Kielce.
Thiagus Petrus Gonçalves dos Santos – BRA / Barça.
Simon Hald Jensen – DEN / SG Flensburg-Handewitt.
Henrik Møllgaard Jensen – DEN / Aalborg Håndbold.

Svipað kjör er einnig í kvennaflokki – sjá hér fyrir neðan.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -