- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hvaða leikir eru eftir hjá efstu liðum Olísdeildar?

Leikmenn FH og Fram eru í tveimur efstu sætum Olísdeildar þegar fimm umferðir eru eftir. Ljósmynd/J.L.Long
- Auglýsing -


Fjögur lið eru í hnapp í efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik þegar fimm umferðir eru eftir. FH og Fram hafa 25 stig hvort, Afturelding og Valur 24 stig hvort lið.

Hér fyrir neðan eru taldir upp þeir leikir sem liðin fjögur eiga eftir auk þess sem úrslit innbyrðis leikjanna þeirra eru tekin saman. Ef liðin verða jöfn skipta úrslit innbyrðis viðureigna máli.

Fjögur efstu liðin fá heimaleikjarétt í úrslitakeppni Olísdeildar. Auk þess verður efsta lið Olísdeildar deildarmeistari.


18. umferð, 20. febrúar:
ÍBV – Afturelding.
Valur – Fjölnir.
Fram – ÍR.
FH – Grótta.

19. umferð, 4. og 5. mars:
Valur – Fram.
Haukar – FH.
Afturelding – Stjarnan.

20. umferð, 8. og 9. mars:
Valur – Grótta.
HK – Fram.
FH – Afturelding.

21. umferð, 19. mars:
Fram – ÍBV.
Afturelding – Fjölnir.
KA – FH.
HK – Valur.

22. umferð, 26. mars:
FH – ÍR.
Grótta – Afturelding.
Valur – Haukar.
Stjarnan – Fram.

Staðan í Olísdeildum.


Innbyrðis úrslit leikja liðanna fjögurra í efstu sætum:

Afturelding – FH 29:35.
FH – Afturelding, 9. mars.

Valur – Afturelding 31:34.
Afturelding – Valur 29:25.

Afturelding – Fram 34:29.
Fram – Afturelding 34:32.

Fram – Valur 31:31.
Valur – Fram, 4. mars.

FH – Valur 23:30.
Valur – FH 33:26.

FH – Fram 27:23.
Fram – FH 29:30.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -