- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hverjar stóðu upp úr á Evrópumótunum á tímabilinu?

Norska landsliðskonan Henny Reistad var markahæst í Meistaradeildinni á síðata tímabili. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Í kjölfar þess að átt liða úrslitunum Meistaradeildar kvenna lauk um síðustu helgi hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnt hvaða leikmenn koma til greina í vali á EHF Excellence Adwards. Verðlaunin verða veitt fyrir bestu frammistöðuna í öllum Evrópumótum félagsliða, í hverri stöðu fyrir sig auk besta varnarmanns. Þjálfarar, leikmenn, blaðamenn og almenningur getur kosið hvaða leikmenn verða fyrir valinu í hverri stöðu. Vægi almennings er 25% á móti fagaðilum. Hægt verður að kjósa í gegnum appið „Home of Handball“ dagana 15. – 25. maí.

Verðlaunin verða afhent á sérstakri hátið 26. júní í Vínarborg.

Hverjar eru tilnefndar?

Vinstra horn:

  • Emma Friis – Ikast Handbold.
  • Jennifer Gutiérrez – Rapid Bukaresti.
  • Elma Halilcevic – Nykøbing Falster.
  • Gréta Márton – FTC.
  • Sunniva Næs Andersen – Vipers.
  • Chloe Valentini – Metz.
  • Bo van Wetering – Odense.

Vinstri skytta:

  • Emily Bölk – FTC.
  • Bruna de Paula – Metz.
  • Annika Lott – Thüringer.
  • Djurdjina Jaukovic – Brest.
  • Cristina Neagu – CSM Bukaresti.
  • Estelle Nze Minko – Györ.
  • Jamina Roberts – Vipers.

Leikstjórnandi:

  • Daria Dmitrieva – Krim.
  • Alina Grijseels – Borussia Dortmund.
  • Markéta Jerábková – Vipers.
  • Stine Oftedal – Györ.
  • Elizabeth Omoregie – CSM Bukaresti.
  • Henny Reistad – Esbjerg.
  • Grace Zaadi Deuna – CSM Bukaresti.

Hægri skytta:

  • Laura Flippes – Paris 92.
  • Ana Gros – Györ.
  • Dione Housheer – Odense.
  • Katrin Klujber – FTC.
  • Nora Mørk – Esbjerg.
  • Louise Vinter Burgaard – Metz.
  • Anna Vyakhireva – Vipers.

Hægra horn:

  • Nathalie Hagman – Neptunes de Nantes.
  • Trine Jensen Østergaard – Bietigheim.
  • Viktória Lukács – Györ.
  • Jana Knedlikova – Vipers.
  • Angela Malestein – FTC.
  • Jovanka Radicevic – Krim.
  • Alicia Toublanc – Brest.

Línumaður:

  • Maren Aardahl – Odense.
  • Linn Blohm – Györ.
  • Sarah Bouktit – Metz.
  • Asma Elghaoui – Ramnicu Valcea.
  • Pauletta Foppa – Brest.
  • Vilde Ingstad – Esbjerg.
  • Crina Pintea – CSM Bukaresti.

Markvörður:

  • Cleopatre Darleux – Brest.
  • Katrine Lunde – Vipers.
  • Silje Solberg – Györ.
  • Melinda Szikora – Bietigheim.
  • Yara Ten Holte – Borussia Dortmund.
  • Sandra Toft – Györ.
  • Tea Pijevic – Alba Fehérvár.

Besti varnarmaður:

  • Emilie Arntzen – CSM Bukaresti.
  • Tatjana Brnovic – Brest.
  • Kelly Dulfer – Bietigheim.
  • Beatrice Edwige – FTC
  • Kathrine Heindahl – Esbjerg.
  • Carin Strömberg – Neptunes de Nantes.
  • Zsuzanna Tomori – FTC.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -