Ungmennalið ÍBV vann ungmennalið Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 29:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.
Mörk ÍBV U.: Þóra Björg Stefánsdóttir 6, Ólöf María Stefánsdóttir 4, Ingibjörg Olsen 3, Lina Cardell 3, Helena Jónsdóttir 3, Bríet Ómarsdóttir 3, Sara Sif Jónsdóttir 3, Amelía Dís Einarsdóttir 3, Ólöf Maren Bjarnadóttir 1.
Mörk Vals U.: Lilja Ágústsdóttir 7, Berglind Gunnarsdóttir 5, Hanna Karen Ólafsdóttir 4, Ída Margrét Stefánsdóttir 4, Hildur Sigurðardóttir 2, Ingibjörg Fía Hauksdóttir 2, Eva Sóldís Jónsdóttir 1, Kristín María Þrastardóttir 1, Hafdís Hera Arnþórsdóttir 1.
Stöðuna og næstu leiki í Grill66-deild kvenna má sjá hér.
- Auglýsing -